Blæddi úr eyrum og munni og kastað upp eftir árás þriggja Jakob Bjarnar skrifar 15. júlí 2021 10:53 Róstursamt var í Bankastrætinu í kringum 23:30 í gær en þá gengu þrír í skrokk á manni með þeim afleiðingum að blæddi úr eyrum og munni. Þurfti að kalla til sjúkrabíl og var maðurinn fluttur á spítala til aðhlynningar. Líðan hans liggur ekki fyrir að sögn lögreglu. aðsend Nokkur viðbúnaður var undir miðnætti í gær í Bankastræti, fyrir framan skemmtistaðinn Prikið en þá hafði verið gengið í skrokk á ónefndum manni. Samkvæmt frásögn sjónarvottar réðust þrír á einn og létu högg og spörk dynja á manninum með þeim afleiðingum að blæddi úr munni hans og eyrum og svo kastaði fórnarlambið upp. Í kjölfarið komu að lögregla og sjúkraflutningamenn eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns er rannsókn málsins á frumstigi. Verið er að reyna að bera kennsl á þá sem að árásinni stóðu og hafa upp á því. Eins og sjá má komu auk lögreglu tveir sjúkrabílar á vettvang.aðsend „Þetta fer í bunkann og verður afgreitt eftir alvarleika. Það á eftir að koma í ljós, ástandið á manninum,“ segir Jóhann Karl en lögregla bíður nú eftir skýrslu frá lækni. Spurður hvort alvarlegar líkamsárásir í miðborginni séu regla fremur en undantekning, segir Jóhann Karl að þetta sé kannski ekki algengt en komi þó reglulega fyrir og þá séu allskyns undirliggjandi ástæður fyrir því. „Svo sem engin lína í því. En það er ekki svo að hér fari um hópar og berji fólk að tilefnislausu.“ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Samkvæmt frásögn sjónarvottar réðust þrír á einn og létu högg og spörk dynja á manninum með þeim afleiðingum að blæddi úr munni hans og eyrum og svo kastaði fórnarlambið upp. Í kjölfarið komu að lögregla og sjúkraflutningamenn eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns er rannsókn málsins á frumstigi. Verið er að reyna að bera kennsl á þá sem að árásinni stóðu og hafa upp á því. Eins og sjá má komu auk lögreglu tveir sjúkrabílar á vettvang.aðsend „Þetta fer í bunkann og verður afgreitt eftir alvarleika. Það á eftir að koma í ljós, ástandið á manninum,“ segir Jóhann Karl en lögregla bíður nú eftir skýrslu frá lækni. Spurður hvort alvarlegar líkamsárásir í miðborginni séu regla fremur en undantekning, segir Jóhann Karl að þetta sé kannski ekki algengt en komi þó reglulega fyrir og þá séu allskyns undirliggjandi ástæður fyrir því. „Svo sem engin lína í því. En það er ekki svo að hér fari um hópar og berji fólk að tilefnislausu.“
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira