Gróðureldar magnast í Kaliforníu sökum hitabylgju Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. júlí 2021 11:58 Slökkvilið í Nevada-fylki birti þessa mynd af svokölluðum Beckwourth Complex eldi um helgina. Truckee meadows fire & rescue Gróðureldar hafa stórmagnast í nokkrum af Vesturríkjum Bandaríkjanna sökum hitabylgju sem þar gengur nú yfir. Hitamet hafa verið slegin og búist er við áframhaldandi veðursveiflum. Slökkvilið Kaliforníu berst nú við eldana. Vegum hefur verið lokað og íbúum vissra svæða hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. Þá hefur slökkvilið í Nevada-fylki fyrirskipað að eigendur búfjár geri ráðstafanir samstundis. Elding sem skall á norðurhluta Nevada-fylkis um helgina virðist einnig hafa haft mikil áhrif á útbreiðslu eldsins. Slökkvilið notar meðal annars flugvélar til þess að sprauta vatni á eldinn að ofan frá. Sú aðferð hefur þó gengið treglega fyrir þær sakir að vatnið virðist þorna áður en það nær til jarðar sökum hitans. Tveir slökkviliðsmenn létust í Arizona um helgina, þegar flugvél hrapaði í baráttu við eldana. Slökkvilið í Kaliforníu reynir nú að beisla eldinn en það gengur treglega sökum hitans.AP/Noah Berger Hitamet hefur verið slegið í Las Vegas en þar hefur hiti náð 47,2 gráðum síðustu daga. Þá hefur hiti í Dauðadalnum svokallaða mælst 54,4 gráður og er það álíka hátt 90 ára gamalt hitamet þar á svæðinu. Sérfræðingar hafa þó lengi dregið eldri mælinguna í efa og því má vera að hitatölur vikunnar hafi verið met. Aðeins eru nokkrar vikur síðan hættuleg hitabylgja reið yfir Norður-Ameríku, en þar var júní mánuður sá heitasti sem skráður hefur verið. Sérfræðingar hafa talað um að samhliða hlýnun jarðar megi búast við fleiri óeðlilegum veðursveiflum. Gróðureldar í Kaliforníu Bandaríkin Tengdar fréttir Hitinn í Dauðadalnum til jafns við níutíu ára gamalt en ótrúverðugt met Hitinn í Dauðadalnum svokallaða í Kaliforníu í Bandaríkjunum mældist í gær 54,4 gráður. Verði sú mæling staðfest er það álíka hátt 90 ára gömlu hitameti. 10. júlí 2021 18:48 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Sjá meira
Slökkvilið Kaliforníu berst nú við eldana. Vegum hefur verið lokað og íbúum vissra svæða hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. Þá hefur slökkvilið í Nevada-fylki fyrirskipað að eigendur búfjár geri ráðstafanir samstundis. Elding sem skall á norðurhluta Nevada-fylkis um helgina virðist einnig hafa haft mikil áhrif á útbreiðslu eldsins. Slökkvilið notar meðal annars flugvélar til þess að sprauta vatni á eldinn að ofan frá. Sú aðferð hefur þó gengið treglega fyrir þær sakir að vatnið virðist þorna áður en það nær til jarðar sökum hitans. Tveir slökkviliðsmenn létust í Arizona um helgina, þegar flugvél hrapaði í baráttu við eldana. Slökkvilið í Kaliforníu reynir nú að beisla eldinn en það gengur treglega sökum hitans.AP/Noah Berger Hitamet hefur verið slegið í Las Vegas en þar hefur hiti náð 47,2 gráðum síðustu daga. Þá hefur hiti í Dauðadalnum svokallaða mælst 54,4 gráður og er það álíka hátt 90 ára gamalt hitamet þar á svæðinu. Sérfræðingar hafa þó lengi dregið eldri mælinguna í efa og því má vera að hitatölur vikunnar hafi verið met. Aðeins eru nokkrar vikur síðan hættuleg hitabylgja reið yfir Norður-Ameríku, en þar var júní mánuður sá heitasti sem skráður hefur verið. Sérfræðingar hafa talað um að samhliða hlýnun jarðar megi búast við fleiri óeðlilegum veðursveiflum.
Gróðureldar í Kaliforníu Bandaríkin Tengdar fréttir Hitinn í Dauðadalnum til jafns við níutíu ára gamalt en ótrúverðugt met Hitinn í Dauðadalnum svokallaða í Kaliforníu í Bandaríkjunum mældist í gær 54,4 gráður. Verði sú mæling staðfest er það álíka hátt 90 ára gömlu hitameti. 10. júlí 2021 18:48 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Sjá meira
Hitinn í Dauðadalnum til jafns við níutíu ára gamalt en ótrúverðugt met Hitinn í Dauðadalnum svokallaða í Kaliforníu í Bandaríkjunum mældist í gær 54,4 gráður. Verði sú mæling staðfest er það álíka hátt 90 ára gömlu hitameti. 10. júlí 2021 18:48