Gróðureldar magnast í Kaliforníu sökum hitabylgju Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. júlí 2021 11:58 Slökkvilið í Nevada-fylki birti þessa mynd af svokölluðum Beckwourth Complex eldi um helgina. Truckee meadows fire & rescue Gróðureldar hafa stórmagnast í nokkrum af Vesturríkjum Bandaríkjanna sökum hitabylgju sem þar gengur nú yfir. Hitamet hafa verið slegin og búist er við áframhaldandi veðursveiflum. Slökkvilið Kaliforníu berst nú við eldana. Vegum hefur verið lokað og íbúum vissra svæða hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. Þá hefur slökkvilið í Nevada-fylki fyrirskipað að eigendur búfjár geri ráðstafanir samstundis. Elding sem skall á norðurhluta Nevada-fylkis um helgina virðist einnig hafa haft mikil áhrif á útbreiðslu eldsins. Slökkvilið notar meðal annars flugvélar til þess að sprauta vatni á eldinn að ofan frá. Sú aðferð hefur þó gengið treglega fyrir þær sakir að vatnið virðist þorna áður en það nær til jarðar sökum hitans. Tveir slökkviliðsmenn létust í Arizona um helgina, þegar flugvél hrapaði í baráttu við eldana. Slökkvilið í Kaliforníu reynir nú að beisla eldinn en það gengur treglega sökum hitans.AP/Noah Berger Hitamet hefur verið slegið í Las Vegas en þar hefur hiti náð 47,2 gráðum síðustu daga. Þá hefur hiti í Dauðadalnum svokallaða mælst 54,4 gráður og er það álíka hátt 90 ára gamalt hitamet þar á svæðinu. Sérfræðingar hafa þó lengi dregið eldri mælinguna í efa og því má vera að hitatölur vikunnar hafi verið met. Aðeins eru nokkrar vikur síðan hættuleg hitabylgja reið yfir Norður-Ameríku, en þar var júní mánuður sá heitasti sem skráður hefur verið. Sérfræðingar hafa talað um að samhliða hlýnun jarðar megi búast við fleiri óeðlilegum veðursveiflum. Gróðureldar í Kaliforníu Bandaríkin Tengdar fréttir Hitinn í Dauðadalnum til jafns við níutíu ára gamalt en ótrúverðugt met Hitinn í Dauðadalnum svokallaða í Kaliforníu í Bandaríkjunum mældist í gær 54,4 gráður. Verði sú mæling staðfest er það álíka hátt 90 ára gömlu hitameti. 10. júlí 2021 18:48 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Slökkvilið Kaliforníu berst nú við eldana. Vegum hefur verið lokað og íbúum vissra svæða hefur verið gert að yfirgefa heimili sín. Þá hefur slökkvilið í Nevada-fylki fyrirskipað að eigendur búfjár geri ráðstafanir samstundis. Elding sem skall á norðurhluta Nevada-fylkis um helgina virðist einnig hafa haft mikil áhrif á útbreiðslu eldsins. Slökkvilið notar meðal annars flugvélar til þess að sprauta vatni á eldinn að ofan frá. Sú aðferð hefur þó gengið treglega fyrir þær sakir að vatnið virðist þorna áður en það nær til jarðar sökum hitans. Tveir slökkviliðsmenn létust í Arizona um helgina, þegar flugvél hrapaði í baráttu við eldana. Slökkvilið í Kaliforníu reynir nú að beisla eldinn en það gengur treglega sökum hitans.AP/Noah Berger Hitamet hefur verið slegið í Las Vegas en þar hefur hiti náð 47,2 gráðum síðustu daga. Þá hefur hiti í Dauðadalnum svokallaða mælst 54,4 gráður og er það álíka hátt 90 ára gamalt hitamet þar á svæðinu. Sérfræðingar hafa þó lengi dregið eldri mælinguna í efa og því má vera að hitatölur vikunnar hafi verið met. Aðeins eru nokkrar vikur síðan hættuleg hitabylgja reið yfir Norður-Ameríku, en þar var júní mánuður sá heitasti sem skráður hefur verið. Sérfræðingar hafa talað um að samhliða hlýnun jarðar megi búast við fleiri óeðlilegum veðursveiflum.
Gróðureldar í Kaliforníu Bandaríkin Tengdar fréttir Hitinn í Dauðadalnum til jafns við níutíu ára gamalt en ótrúverðugt met Hitinn í Dauðadalnum svokallaða í Kaliforníu í Bandaríkjunum mældist í gær 54,4 gráður. Verði sú mæling staðfest er það álíka hátt 90 ára gömlu hitameti. 10. júlí 2021 18:48 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Hitinn í Dauðadalnum til jafns við níutíu ára gamalt en ótrúverðugt met Hitinn í Dauðadalnum svokallaða í Kaliforníu í Bandaríkjunum mældist í gær 54,4 gráður. Verði sú mæling staðfest er það álíka hátt 90 ára gömlu hitameti. 10. júlí 2021 18:48