Lof og last 12. umferðar: Frábært spil Blika, seigir KR-ingar, föst leikatriði í Garðabænum og Kristján Flóki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2021 10:00 Blikar skoruðu stórglæsilegt mark. Vísir/Hulda Margrét Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna níu daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. Lof Frábært spil Breiðabliks Breiðablik vann þægilegan 4-0 sigur á Leikni Reykjavík á Kópavogsvelli. Vissulega vantaði töluvert í lið Leiknis, eitthvað sem nýliðarnir mega einfaldlega ekki við er þeir mæta liðum á borð við Breiðablik. Þriðja mark Blika var samt sem áður stórglæsilegt. Fór Bjarki Már Ólafsson, fyrrum aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar hjá Al Arabi í Katar, yfir hvað Blikar gerðu vel á Twitter-síðu sinni. Blikar frábærir gegn Leikni3ja markið smiðshögg á sókn sem fangar styrkleika Blika - Kollektív & interaktív boltalaus hreyfing - Opna svæði fyrir næsta mann- Sækja pressu & spil á milli lína- Upplit- Spil utan á blokk & yfirtala- Hratt, stutt spil- Balance ef bolti tapast pic.twitter.com/gqBVhh7emM— Bjarki Már Ólafsson (@bjarkiolafs) July 5, 2021 Sverrir Páll Hjaltested Eftir skelfilegt klúður geng Fylki í umferðinni á undan hefði margur framherjinn farið inn í skel og verið lítill í sér. Sverrir Páll er hins vegar ekki slíkur framherji. Hann slapp í gegnum vörn Hafnfirðinga á 73. mínútu og kláraði færið af mikilli yfirvegun. Seigla KR-inga Eftir að lenda manni undir gegn KA á Dalvík tókst KR-ingum að halda út og landa dýrmætum 2-1 sigri. Aðallega þökk sé frábærri frammistöðu Beitis Ólafssonar í markinu. Kjartan Henry Finnbogason skoraði glæsilegt mark í liði gestanna en Beitir bar af. Last Varnarleikur Stjörnunnar í föstum leikatriðum Stjarnan hafði verið á góðu skriði áður en Keflavík kom í heimsókn í Garðabæinn. Gestirnir unnu 3-2 útisigur þar sem föst leikatriði voru banabiti heimamanna. Annað mark Keflavíkur kom eftir hornspyrnu þar sem gestirnir unnu fyrsta bolta, annan bolta og að lokum þriðja bolta er Joey Gibbs kom tuðrunni yfir línunni. Í þriðja marki Keflavíkur – sem reyndist sigurmarkið á endanum – tókst Haraldi Björnssyni, markverði Stjörnunnar, ekki að komast í boltanum sem straukst af Magnúsi Þóri Magnússyni og endaði með því að fara í Ígnacio Heras Anglada og þaðan í netið. Kristján Flóki KR-ingar lentu manni undir af því Kristján Flóki Finnbogason nældi sér í tvö gul spjöld á innan við mínútu. Það fyrra fékk hann fyrir að benda dómara leiksins á að hann hefði átt að fá vítaspyrnu. Það síðara var svo fyrir pirringsbrot örskömmu síðar. Sem betur fer fyrir Kristján Flóka – og KR – þá kom það ekki að sök. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5. júlí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. 3. júlí 2021 17:05 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5. júlí 2021 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. 1. júlí 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Leiknir 4-0 | Öruggur sigur Blika á Breiðhyltingum Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Blikar sækja að toppliði Vals með sigrinum. 3. júlí 2021 17:15 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. Lof Frábært spil Breiðabliks Breiðablik vann þægilegan 4-0 sigur á Leikni Reykjavík á Kópavogsvelli. Vissulega vantaði töluvert í lið Leiknis, eitthvað sem nýliðarnir mega einfaldlega ekki við er þeir mæta liðum á borð við Breiðablik. Þriðja mark Blika var samt sem áður stórglæsilegt. Fór Bjarki Már Ólafsson, fyrrum aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar hjá Al Arabi í Katar, yfir hvað Blikar gerðu vel á Twitter-síðu sinni. Blikar frábærir gegn Leikni3ja markið smiðshögg á sókn sem fangar styrkleika Blika - Kollektív & interaktív boltalaus hreyfing - Opna svæði fyrir næsta mann- Sækja pressu & spil á milli lína- Upplit- Spil utan á blokk & yfirtala- Hratt, stutt spil- Balance ef bolti tapast pic.twitter.com/gqBVhh7emM— Bjarki Már Ólafsson (@bjarkiolafs) July 5, 2021 Sverrir Páll Hjaltested Eftir skelfilegt klúður geng Fylki í umferðinni á undan hefði margur framherjinn farið inn í skel og verið lítill í sér. Sverrir Páll er hins vegar ekki slíkur framherji. Hann slapp í gegnum vörn Hafnfirðinga á 73. mínútu og kláraði færið af mikilli yfirvegun. Seigla KR-inga Eftir að lenda manni undir gegn KA á Dalvík tókst KR-ingum að halda út og landa dýrmætum 2-1 sigri. Aðallega þökk sé frábærri frammistöðu Beitis Ólafssonar í markinu. Kjartan Henry Finnbogason skoraði glæsilegt mark í liði gestanna en Beitir bar af. Last Varnarleikur Stjörnunnar í föstum leikatriðum Stjarnan hafði verið á góðu skriði áður en Keflavík kom í heimsókn í Garðabæinn. Gestirnir unnu 3-2 útisigur þar sem föst leikatriði voru banabiti heimamanna. Annað mark Keflavíkur kom eftir hornspyrnu þar sem gestirnir unnu fyrsta bolta, annan bolta og að lokum þriðja bolta er Joey Gibbs kom tuðrunni yfir línunni. Í þriðja marki Keflavíkur – sem reyndist sigurmarkið á endanum – tókst Haraldi Björnssyni, markverði Stjörnunnar, ekki að komast í boltanum sem straukst af Magnúsi Þóri Magnússyni og endaði með því að fara í Ígnacio Heras Anglada og þaðan í netið. Kristján Flóki KR-ingar lentu manni undir af því Kristján Flóki Finnbogason nældi sér í tvö gul spjöld á innan við mínútu. Það fyrra fékk hann fyrir að benda dómara leiksins á að hann hefði átt að fá vítaspyrnu. Það síðara var svo fyrir pirringsbrot örskömmu síðar. Sem betur fer fyrir Kristján Flóka – og KR – þá kom það ekki að sök. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5. júlí 2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. 3. júlí 2021 17:05 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5. júlí 2021 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. 1. júlí 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Leiknir 4-0 | Öruggur sigur Blika á Breiðhyltingum Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Blikar sækja að toppliði Vals með sigrinum. 3. júlí 2021 17:15 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5. júlí 2021 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 2-3 | Nýliðarnir komnir í efri hlutann Joey Gibbs var á markaskónum er Keflavík vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í Pepsi Max-deild karla í dag. Sigurinn skilar Keflavík upp í 6. sæti deildarinnar. 3. júlí 2021 17:05
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5. júlí 2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Valsmenn með átta stiga forskot á toppnum Valur vann 2-0 heimasigur á FH að Hlíðarenda í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Sigurður Egill Lárusson og Sverrir Páll Hjaltested skoruðu mörk Vals í þægilegum sigri þeirra. 1. júlí 2021 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Leiknir 4-0 | Öruggur sigur Blika á Breiðhyltingum Breiðablik vann 4-0 sigur á Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Blikar sækja að toppliði Vals með sigrinum. 3. júlí 2021 17:15
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn