Forsetinn íhugar alvarlega að bjóða sig fram til varaforseta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júlí 2021 10:09 Með því að gegna áfram opinberu embætti getur Duterte tryggt að pólitískir andstæðingar freisti þess ekki að fá hann dæmdan í fangelsi fyrir einhverjar sakir. Að minnsta kosti í bili. epa/Francis. R. Malasig Forseti Filippseyja segist vera að íhuga það alvarlega að bjóða sig fram til varaforseta. Ástæðan er sú að lögum samkvæmt getur hann ekki sóst eftir endurkjöri en hann segist enn eiga ýmsu ólokið. Rodrigo Duterte, sem er 76 ára, sagðist á fundi með pólitískum samherjum sínum í gær að hann væri djúpt snortin vegna allra þeirra áskorana sem honum hefðu borist um að bjóða sig fram til varaforseta. Sagðist Duterte nú íhuga það alvarlega en hann hafði áður sagt það góða hugmynd, þar sem hann ætti eftir að ljúka ýmsum verkum, til dæmis baráttunni gegn ólöglegum fíkniefnum. Forsetinn er orðinn alræmdur fyrir afar gróf ummæli og aðferðir en hann hefur meðal annars sagst hafa myrt mann og annan, haft í hótunum við blaðamenn og kallað aðra leiðtoga „hórusyni“. Duterte nýtur mikilla vinsælda heima fyrir og íbúar landsins virðast almennt ánægðir með forsetann. Andstæðingar hans segja það hins vegar orka tvímælis að hann verði varaforseti, þar sem hann myndi verða forseti ef forsetinn félli frá. Duterte hefur sjálfur viðurkennt að hann yrði „gagnslaus“ varaforseti ef forsetinn, sem er kjörinn í aðskildri kosningu, yrði ekki „vinveittur“. Dóttir Duterte, Sara Duterte-Carpio, hefur verið efst á lista yfir mögulega forsetaframbjóðendur en feðginin hafa bæði neitað því að hún sækist eftir embættinu. Duterte-Carpio er nú borgarstjóri Davao, líkt og faðir hennar forðum. Duterte hefur sagt að Christopher „Bong“ Go, einn helsti ráðgjafi forsetans, sé hæfur til að gegna forsetaembættinu en Go, sem er þingmaður, segist ekki hafa áhuga. Filippseyjar Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Rodrigo Duterte, sem er 76 ára, sagðist á fundi með pólitískum samherjum sínum í gær að hann væri djúpt snortin vegna allra þeirra áskorana sem honum hefðu borist um að bjóða sig fram til varaforseta. Sagðist Duterte nú íhuga það alvarlega en hann hafði áður sagt það góða hugmynd, þar sem hann ætti eftir að ljúka ýmsum verkum, til dæmis baráttunni gegn ólöglegum fíkniefnum. Forsetinn er orðinn alræmdur fyrir afar gróf ummæli og aðferðir en hann hefur meðal annars sagst hafa myrt mann og annan, haft í hótunum við blaðamenn og kallað aðra leiðtoga „hórusyni“. Duterte nýtur mikilla vinsælda heima fyrir og íbúar landsins virðast almennt ánægðir með forsetann. Andstæðingar hans segja það hins vegar orka tvímælis að hann verði varaforseti, þar sem hann myndi verða forseti ef forsetinn félli frá. Duterte hefur sjálfur viðurkennt að hann yrði „gagnslaus“ varaforseti ef forsetinn, sem er kjörinn í aðskildri kosningu, yrði ekki „vinveittur“. Dóttir Duterte, Sara Duterte-Carpio, hefur verið efst á lista yfir mögulega forsetaframbjóðendur en feðginin hafa bæði neitað því að hún sækist eftir embættinu. Duterte-Carpio er nú borgarstjóri Davao, líkt og faðir hennar forðum. Duterte hefur sagt að Christopher „Bong“ Go, einn helsti ráðgjafi forsetans, sé hæfur til að gegna forsetaembættinu en Go, sem er þingmaður, segist ekki hafa áhuga.
Filippseyjar Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira