Lögmaður Britney hættir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. júlí 2021 16:38 Free Britney hreyfingin hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár enda hefur hvorki gengið né rekið í sjálfræðismáli hennar. Getty/Rich Fury Lögmaður Britney Spears hefur sagt sig frá forræðismáli hennar en hann var skipaður lögmaður hennar af dómstólum. Hann mun formlega hætta sem lögmaður Britney á morgun en ástæðan er sú að hann lagði ekki fram gögn máli hennar til stuðnings til að enda forræði föður Britney yfir henni. Sam Ingham, lögmaður Britney, hefur farið með málið frá árinu 2008 þegar faðir hennar fékk forræði yfir henni í kjölfar andlegra veikinda hennar. Síðan þá hefur Britney ítrekað reynt að fá föður sinn, Jamie Spears, sviptan forræði yfir sér en hann hefur farið með stjórn yfir fjár- og heilbrigðismálum hennar síðan árið 2008. Samkvæmt frétt TMZ mun Ingham skila inn gögnunum sem hann hafði ekki skilað í dag og mun hætta störfum á morgun. Þar segir að Britney hafi í áraraðir barist fyrir sjálfstæði en hafi ekki fengið sjálfræði yfir sér að nýju vegna vanhæfni Inghams. Page Six hefur eftir heimildarmanni að Britney hafi verið í áfalli eftir að hún komst að því að Ingham hafði ekki skilað inn tilskyldum gögnum. Aðeins tvær vikur eru liðnar síðan Britney bar vitni fyrir dómi og lýsti því hvernig forræði föður hennar, og annarra, yfir henni hafi eyðilagt líf hennar. Til þess að Britney fái aftur sjálfræði verður lögmaður hennar að skila inn beiðni um að forræði yfir henni verði aflétt, sem Ingham hefur ekki gert. Þá hefur Ingham ítrekað hundsað fyrirspurnir fréttamiðla og aðdáenda Britney um hvers vegna hann sé ekki búin að skila inn beiðninni. Greint var frá því í morgun að umboðsmaður Britney til 25 ára hafi einnig sagt af sér. Hann segir að Britney þarfnist sín ekki lengur þar sem hún fyrirhugi að hætta tónlistarferlinum. Þá greindi hann frá því í bréfi sem hann lagði fyrir dómstóla í LA að hann hafi ekki talað við Britney í um tvö ár og að hann hafi frétt af vilja hennar til að hætta í tónlist í gegn um annað fólk. Bandaríkin Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Tengdar fréttir Umboðsmaður Britney til 25 ára hættir Larry Rudolph, umboðsmaður bandarísku söngkonunnar Britney Spears, hefur óskað eftir því að hætta störfum. Hann hefur starfað sem umboðsmaður Spears frá miðjum tíunda áratugnum. 6. júlí 2021 08:08 Vilja segja sig frá umsjón fjármála Spears Fjármálafyrirtækið Bessemer Trust, sem fer með umboð yfir fjármálum poppstjörnunar Britney Spears í sameiningu með föður hennar, hefur farið fram á það við dómstóla að losna undan fyrirkomulaginu. 2. júlí 2021 07:14 Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Sam Ingham, lögmaður Britney, hefur farið með málið frá árinu 2008 þegar faðir hennar fékk forræði yfir henni í kjölfar andlegra veikinda hennar. Síðan þá hefur Britney ítrekað reynt að fá föður sinn, Jamie Spears, sviptan forræði yfir sér en hann hefur farið með stjórn yfir fjár- og heilbrigðismálum hennar síðan árið 2008. Samkvæmt frétt TMZ mun Ingham skila inn gögnunum sem hann hafði ekki skilað í dag og mun hætta störfum á morgun. Þar segir að Britney hafi í áraraðir barist fyrir sjálfstæði en hafi ekki fengið sjálfræði yfir sér að nýju vegna vanhæfni Inghams. Page Six hefur eftir heimildarmanni að Britney hafi verið í áfalli eftir að hún komst að því að Ingham hafði ekki skilað inn tilskyldum gögnum. Aðeins tvær vikur eru liðnar síðan Britney bar vitni fyrir dómi og lýsti því hvernig forræði föður hennar, og annarra, yfir henni hafi eyðilagt líf hennar. Til þess að Britney fái aftur sjálfræði verður lögmaður hennar að skila inn beiðni um að forræði yfir henni verði aflétt, sem Ingham hefur ekki gert. Þá hefur Ingham ítrekað hundsað fyrirspurnir fréttamiðla og aðdáenda Britney um hvers vegna hann sé ekki búin að skila inn beiðninni. Greint var frá því í morgun að umboðsmaður Britney til 25 ára hafi einnig sagt af sér. Hann segir að Britney þarfnist sín ekki lengur þar sem hún fyrirhugi að hætta tónlistarferlinum. Þá greindi hann frá því í bréfi sem hann lagði fyrir dómstóla í LA að hann hafi ekki talað við Britney í um tvö ár og að hann hafi frétt af vilja hennar til að hætta í tónlist í gegn um annað fólk.
Bandaríkin Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Tengdar fréttir Umboðsmaður Britney til 25 ára hættir Larry Rudolph, umboðsmaður bandarísku söngkonunnar Britney Spears, hefur óskað eftir því að hætta störfum. Hann hefur starfað sem umboðsmaður Spears frá miðjum tíunda áratugnum. 6. júlí 2021 08:08 Vilja segja sig frá umsjón fjármála Spears Fjármálafyrirtækið Bessemer Trust, sem fer með umboð yfir fjármálum poppstjörnunar Britney Spears í sameiningu með föður hennar, hefur farið fram á það við dómstóla að losna undan fyrirkomulaginu. 2. júlí 2021 07:14 Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Umboðsmaður Britney til 25 ára hættir Larry Rudolph, umboðsmaður bandarísku söngkonunnar Britney Spears, hefur óskað eftir því að hætta störfum. Hann hefur starfað sem umboðsmaður Spears frá miðjum tíunda áratugnum. 6. júlí 2021 08:08
Vilja segja sig frá umsjón fjármála Spears Fjármálafyrirtækið Bessemer Trust, sem fer með umboð yfir fjármálum poppstjörnunar Britney Spears í sameiningu með föður hennar, hefur farið fram á það við dómstóla að losna undan fyrirkomulaginu. 2. júlí 2021 07:14
Britney verður áfram á valdi föður síns Dómari í sjálfræðismáli söngkonunnar Britney Spears tilkynnti í gær að faðir hennar, Jamie Spears, verði áfram með fjárhagslegt vald yfir henni. Vika er síðan Britney flutti tilfinningaríka ræðu fyrir dómara í Los Angeles og var niðurstaðan kveðin upp í gær. 1. júlí 2021 11:34