„Við toppuðum síðasta sólarhring sem var þó mjög stór. 147 útköll á sjúkrabíla. Dagvaktin fór í 105 og næturvaktin 41. Þetta má fara niður en ekki upp. Þetta er bara rugl,“ segir í færslunni.
Rólegra hafi verið að gera á dælubílunum sem sinntu þremur minniháttar útköllum.