Varð yngsti stórmeistarinn í skáksögunni í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. júní 2021 17:45 Abhimanyu Mishra varð sá yngsti í söguni til að verða stórmeistari í skák. Twitter/@ChessMishra Abhimanyu Mishra varð í dag sá yngsti til að fá titilinn stórmeistari í skák. Mishra er tólf ára gamall drengur frá New Jersey í Bandaríkjunum. Mishra tryggði sitt þriðja GM-viðmið í Búdapest en þá hafði hann þegar tryggt sér skákstigin 2500, sem þarf til að fá titil stórmeistara. Mishra hefur því bætti aldursmetið sem Sergey Karjakin átti í nítján ár. Karjakin varð stórmeistari þann 12. ágúst 2002 þegar hann var aðeins tólf ára og sjö mánaða gamall. Mishra fæddist þann 5. febrúar 2009 og var því aðeins tólf ára, fjögurra mánaða og tuttugu og fimm daga gamall þegar hann tryggði sér titilinn. A classy reaction from @SergeyKaryakin to the news that he lost his record of youngest GM in history today: "I wish him all the best." pic.twitter.com/qroHzGgCLa— ChesscomNews (@ChesscomNews) June 30, 2021 Mishra hefur varið nokkrum mánuðum í Búdapest í Ungverjalandi þar sem hann hefur keppt á hverju skákmótinu á fætur öðru. Hann tryggði sér bæði fyrsta og annað GM-viðmiðið í Búdapest, fyrst á Vezerkepzo mótinu í apríl og svo á Fyrsta laugardagsmótinu í maí. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir til að ná þriðja GM-viðmiðinu, á Vezerkepzo mótunum í maí og júní og Fyrsta laugardagsmótinu í júní, tókst honum að tryggja sér viðmiðið á síðata móti mánaðarins, Vezerkepzo GM Mix mótinu. Honum hafði þá þegar verið boðið að spila í Heimsmeistaramótinu í skák í Sochi og var þetta síðasta tækifæri hans til að tryggja sér þátttökuaðild á heimsmeistaramótinu áður en hann yfirgefur Ungverjaland. Skák Bandaríkin Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira
Mishra hefur því bætti aldursmetið sem Sergey Karjakin átti í nítján ár. Karjakin varð stórmeistari þann 12. ágúst 2002 þegar hann var aðeins tólf ára og sjö mánaða gamall. Mishra fæddist þann 5. febrúar 2009 og var því aðeins tólf ára, fjögurra mánaða og tuttugu og fimm daga gamall þegar hann tryggði sér titilinn. A classy reaction from @SergeyKaryakin to the news that he lost his record of youngest GM in history today: "I wish him all the best." pic.twitter.com/qroHzGgCLa— ChesscomNews (@ChesscomNews) June 30, 2021 Mishra hefur varið nokkrum mánuðum í Búdapest í Ungverjalandi þar sem hann hefur keppt á hverju skákmótinu á fætur öðru. Hann tryggði sér bæði fyrsta og annað GM-viðmiðið í Búdapest, fyrst á Vezerkepzo mótinu í apríl og svo á Fyrsta laugardagsmótinu í maí. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir til að ná þriðja GM-viðmiðinu, á Vezerkepzo mótunum í maí og júní og Fyrsta laugardagsmótinu í júní, tókst honum að tryggja sér viðmiðið á síðata móti mánaðarins, Vezerkepzo GM Mix mótinu. Honum hafði þá þegar verið boðið að spila í Heimsmeistaramótinu í skák í Sochi og var þetta síðasta tækifæri hans til að tryggja sér þátttökuaðild á heimsmeistaramótinu áður en hann yfirgefur Ungverjaland.
Skák Bandaríkin Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira