Meiriháttar skemmdir íbúðablokkarinnar lágu fyrir Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. júní 2021 15:12 Enn er 159 manns saknað eftir að tólf hæða íbúðabygging hrundi í Flórída. AP/Miami-Dade Fire Rescue Verkfræðingar höfðu greint frá meiriháttar skemmdum á steypu íbúðablokkarinnar sem hrundi í bænum Surfside á Flórída fyrr í vikunni. Bæjaryfirvöld í Surfside birtu nú nýlega verktakaskýrslu frá árinu 2018. Í henni kemur að enginn halli hafi verið á steypu sem var undir sundlaug í byggingunni. Steypan var flöt og varð það til þess að vatn úr sundlauginni safnaðist upp. Þessi misheppnaða vatnsheldni er talin hafa valdið skemmdum á burðarvirki byggingarinnar. Óljóst er hvort þessar skemmdir hafi orðið til þess að byggingin hrundi, en þó er ljóst að byggingin þarfnaðist umfangsmikillar viðgerðar. Api Aghayere, verkfræðingur við Drexel háskóla, sagði í samtali við AP fréttastofu að umfang tjóns byggingarinnar hafi verið áberandi. Þá segir hann að svæði fyrir ofan inngang byggingarinnar hafi verið í niðurníðslu og þarfnast viðgerðar strax vegna mögulegrar hættu. Björgunarsveitir leita nú 159 manns sem talið er að liggi í rústum byggingarinnar, en að minnsta kosti fjórir eru látnir. Helsta áskorun björgunarfólks er eldur sem hefur kviknað í byggingunni og reykur sem honum fylgir. Eldurinn er talinn hafa kviknað út frá olíu sem lak frá þeim bílum sem krömdust í byggingunni. Aðstoðarslökkviliðsstjóri á svæðinu segir slökkviliðið vera að gera sitt allra besta. „Þetta er ekki skortur á úrræðum, þetta er skortur á heppni,“ segir hann. Bandaríkin Húshrun í Miami Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira
Bæjaryfirvöld í Surfside birtu nú nýlega verktakaskýrslu frá árinu 2018. Í henni kemur að enginn halli hafi verið á steypu sem var undir sundlaug í byggingunni. Steypan var flöt og varð það til þess að vatn úr sundlauginni safnaðist upp. Þessi misheppnaða vatnsheldni er talin hafa valdið skemmdum á burðarvirki byggingarinnar. Óljóst er hvort þessar skemmdir hafi orðið til þess að byggingin hrundi, en þó er ljóst að byggingin þarfnaðist umfangsmikillar viðgerðar. Api Aghayere, verkfræðingur við Drexel háskóla, sagði í samtali við AP fréttastofu að umfang tjóns byggingarinnar hafi verið áberandi. Þá segir hann að svæði fyrir ofan inngang byggingarinnar hafi verið í niðurníðslu og þarfnast viðgerðar strax vegna mögulegrar hættu. Björgunarsveitir leita nú 159 manns sem talið er að liggi í rústum byggingarinnar, en að minnsta kosti fjórir eru látnir. Helsta áskorun björgunarfólks er eldur sem hefur kviknað í byggingunni og reykur sem honum fylgir. Eldurinn er talinn hafa kviknað út frá olíu sem lak frá þeim bílum sem krömdust í byggingunni. Aðstoðarslökkviliðsstjóri á svæðinu segir slökkviliðið vera að gera sitt allra besta. „Þetta er ekki skortur á úrræðum, þetta er skortur á heppni,“ segir hann.
Bandaríkin Húshrun í Miami Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira