Ótrúleg sigurkarfa Aytons og Phoenix komið í 2-0 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2021 07:30 Deandre Ayton treður boltanum ofan í og tryggir Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers. getty/Christian Petersen Deandre Ayton tryggði Phoenix Suns sigur á Los Angeles Clippers, 104-103, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Phoenix er 2-0 yfir í einvíginu. Paul George skoraði fjögur stig í röð og kom Clippers yfir, 102-103. Hann klikkaði hins vegar á tveimur vítaskotum þegar 8,2 sekúndur voru eftir. Phoenix fór í sókn, skot Mikals Bridges geigaði en Pheonix fékk innkast þegar 0,9 sekúndur voru eftir. Jae Crowder tók innkastið og kastaði boltanum í áttina að Ayton sem tróð honum ofan í. Eftir mikla reikistefnu dæmdu dómararnir körfuna gilda og Phoenix fagnaði sigri. JAE CROWDER INBOUNDS IT TO DEANDRE AYTON FOR THE DUNK TO PUT THE @SUNS UP 2-0!#ThatsGame #NBAPlayoffs#WeAreTheValley pic.twitter.com/ltuQI6lxNl— NBA (@NBA) June 23, 2021 @DeandreAyton dunked home the lob from @CJC9BOSS to put the @Suns up 2-0 in the #NBAWCF presented by AT&T, giving them their 9th straight win in these #NBAPlayoffs!https://t.co/hJj0vfuCx8— NBA (@NBA) June 23, 2021 Chris Paul er enn frá hjá Phoenix en Cameron Payne fyllti skarð hans með glæsibrag. Hann skoraði 29 stig, sem er það mesta sem hann hefur gert á ferlinum, og gaf níu stoðsendingar. @campayne goes off for an #NBAPlayoffs career-high 29 PTS to go with 9 AST, powering the @Suns' Game 2 victory! #ThatsGameGame 3 - Thursday, 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/Tz4CumvBul— NBA (@NBA) June 23, 2021 Ayton skoraði 24 stig og tók fjórtán fráköst og Devin Booker var með tuttugu stig en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Phoenix hefur unnið níu leiki í röð í úrslitakeppninni sem er félagsmet. George skoraði 26 stig fyrir Clippers og Reggie Jackson nítján. Kawhi Leonard er enn fjarri góðu gamni vegna meiðsla hjá Clippers. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Paul George skoraði fjögur stig í röð og kom Clippers yfir, 102-103. Hann klikkaði hins vegar á tveimur vítaskotum þegar 8,2 sekúndur voru eftir. Phoenix fór í sókn, skot Mikals Bridges geigaði en Pheonix fékk innkast þegar 0,9 sekúndur voru eftir. Jae Crowder tók innkastið og kastaði boltanum í áttina að Ayton sem tróð honum ofan í. Eftir mikla reikistefnu dæmdu dómararnir körfuna gilda og Phoenix fagnaði sigri. JAE CROWDER INBOUNDS IT TO DEANDRE AYTON FOR THE DUNK TO PUT THE @SUNS UP 2-0!#ThatsGame #NBAPlayoffs#WeAreTheValley pic.twitter.com/ltuQI6lxNl— NBA (@NBA) June 23, 2021 @DeandreAyton dunked home the lob from @CJC9BOSS to put the @Suns up 2-0 in the #NBAWCF presented by AT&T, giving them their 9th straight win in these #NBAPlayoffs!https://t.co/hJj0vfuCx8— NBA (@NBA) June 23, 2021 Chris Paul er enn frá hjá Phoenix en Cameron Payne fyllti skarð hans með glæsibrag. Hann skoraði 29 stig, sem er það mesta sem hann hefur gert á ferlinum, og gaf níu stoðsendingar. @campayne goes off for an #NBAPlayoffs career-high 29 PTS to go with 9 AST, powering the @Suns' Game 2 victory! #ThatsGameGame 3 - Thursday, 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/Tz4CumvBul— NBA (@NBA) June 23, 2021 Ayton skoraði 24 stig og tók fjórtán fráköst og Devin Booker var með tuttugu stig en hitti illa og tapaði boltanum sjö sinnum. Phoenix hefur unnið níu leiki í röð í úrslitakeppninni sem er félagsmet. George skoraði 26 stig fyrir Clippers og Reggie Jackson nítján. Kawhi Leonard er enn fjarri góðu gamni vegna meiðsla hjá Clippers. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira