Fengu að vita hvaða skóla þau komust inn í vegna tæknilegrar villu Snorri Másson skrifar 21. júní 2021 17:30 Menntaskólinn við Sund er á meðal eftirsóttustu framhaldsskólanna. Vísir/Vilhelm Hópur nýútskrifaðra grunnskólanema fékk fyrir slysni forskot á sæluna á dögunum þegar tæknileg villa olli því að hægt var að sjá inni á island.is í hvaða framhaldsskóla maður hafði komist inn í. Enn á Menntamálastofnun eftir að tilkynna nemendunum hvar þeir fá skólavist en þegar einn gat skyndilega séð hvar hann var skráður í áfanga í haust, þustu aðrir á vettvang til að kanna sína stöðu. Sumir gátu séð skólann sinn en aðrir ekki en eins og þekkt er ríkir mikil eftirvænting hjá mörgum í aðdraganda þess að tilkynnt er um skólavist í framhaldsskólum landsins. Að sögn Kolfinnu Jóhannesdóttur, sviðsstjóra greiningarsviðs hjá Menntamálastofnun, hefur villan verið löguð, þannig að upplýsingarnar liggja ekki inni hjá neinum. Skaðinn er þó skeður í sumum tilvikum. „Sumir gátu séð að þeir voru komnir inn og það vakti upp spennu. Það eru allir þegar að bíða mjög spenntir en ég vonast bara til þess að flestir komist inn í þann skóla sem þau sóttu um,“ segir Kolfinna í samtali við Vísi. Tilkynnt verður á allra næstu dögum um afgreiðslu umsókna en ferlið tafðist aðeins vegna nýrra persónuverndarlaga sem ollu því að skólarnir máttu aðeins fá námsupplýsingar þeirra nemenda sem höfðu sótt um skólavist hjá þeim. Enn nýrri persónuverndarlöggjöf leysir þó þann vanda þannig að næsta ár ætti að ganga smurt fyrir sig. Grunnskólar Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Enn á Menntamálastofnun eftir að tilkynna nemendunum hvar þeir fá skólavist en þegar einn gat skyndilega séð hvar hann var skráður í áfanga í haust, þustu aðrir á vettvang til að kanna sína stöðu. Sumir gátu séð skólann sinn en aðrir ekki en eins og þekkt er ríkir mikil eftirvænting hjá mörgum í aðdraganda þess að tilkynnt er um skólavist í framhaldsskólum landsins. Að sögn Kolfinnu Jóhannesdóttur, sviðsstjóra greiningarsviðs hjá Menntamálastofnun, hefur villan verið löguð, þannig að upplýsingarnar liggja ekki inni hjá neinum. Skaðinn er þó skeður í sumum tilvikum. „Sumir gátu séð að þeir voru komnir inn og það vakti upp spennu. Það eru allir þegar að bíða mjög spenntir en ég vonast bara til þess að flestir komist inn í þann skóla sem þau sóttu um,“ segir Kolfinna í samtali við Vísi. Tilkynnt verður á allra næstu dögum um afgreiðslu umsókna en ferlið tafðist aðeins vegna nýrra persónuverndarlaga sem ollu því að skólarnir máttu aðeins fá námsupplýsingar þeirra nemenda sem höfðu sótt um skólavist hjá þeim. Enn nýrri persónuverndarlöggjöf leysir þó þann vanda þannig að næsta ár ætti að ganga smurt fyrir sig.
Grunnskólar Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira