Reyndu að svindla sér í bólusetningu með strikamerki frá öðrum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. júní 2021 16:00 Sindri Sindrason heimsótti Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur og fékk að sjá hvernig dagurinn fer af stað hjá henni. Ísland í dag Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er manneskjan á bak við bólusetningarnar. Hún hefur séð til þess að allt ferlið gangi vel frá a til ö. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Ragnheiðar á heimili hennar í Fossvoginum. Í innslaginu fær fólk að kynnast betur konunni sem sést hefur reglulega í öllum fjölmiðlum síðustu mánuði. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir bólusetningum og við reynum að mæta því. Okkar lína hefur svolítið að vera með fjölmiðla með okkur og fólkið í landinu, við ætlum að gera þetta saman.“ Í innslaginu sagði Ragnheiður meðal annars frá því að hún er gift og þriggja barna móðir. Svo er hún nýorðin amma líka. Þegar Sindri kíkti í kaffi til Ragnheiðar klukkan átta um morgun var hún nú þegar búin að fara í vinnuna þar sem bóluefnaskammtar dagsins voru blandaðir. „Á stórum dögum erum við örugglega svona hundrað manns allt í allt og það eru þrjátíu til fjörutíu manns bara í að draga upp og blanda,“ útskýrir Ragnheiður. Ragnheiður Ósk hefur sinnt mikilvægu verkefni í baráttunni gegn Covid-19.Vísir/ArnarHalldórs Stal strikamerki systur sinar „Þetta er búið að vera alveg fáránlegur tími. Verkefnin ofboðslega stór og fjölbreytt og fyrirsjáanleikinn enginn,“ segir Ragnheiður um þetta stóra verkefni. Þúsundir eru bólusettir alla virka daga og gengur mjög vel. Það hefur þó gerst að fólk hefur reynt að svindla sér fram fyrir röðina þegar kemur að bólusetningarfyrirkomulaginu. „Það er náttúrulega mikið kapp í fólki að fá bólusetningu. Það eru margar skemmtilegar sögur af fólki sem var að reyna að koma sér inn. Einu sinni kom inn kona sem hafði stolið strikamerkinu frá systur sinni. Fólk reynir ýmislegt,“ segir Ragnheiður og hlær. „Einu sinni tók ég á móti einum og þegar ég var að skanna hann inn þá stendur Guðný en þetta var ungur strákur á tvítugsaldri. Það stendur Guðný og átti að vera fædd 1945.“ Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Bjóða þeim sem hafa fengið Covid í bólusetningu 21. júní 2021 11:57 Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. 21. júní 2021 07:35 78% ónæmi náð: Um tvær vikur í afléttingu allra takmarkana Hlutfall fullorðinna Íslendinga sem eru ónæmir fyrir Covid-19 er komið upp í 78,1%, þ.e. þeirra sem eru annaðhvort komnir með fyrsta skammt bóluefnis eða ónæmi vegna sýkingar. 15. júní 2021 17:09 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Sjá meira
Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Ragnheiðar á heimili hennar í Fossvoginum. Í innslaginu fær fólk að kynnast betur konunni sem sést hefur reglulega í öllum fjölmiðlum síðustu mánuði. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir bólusetningum og við reynum að mæta því. Okkar lína hefur svolítið að vera með fjölmiðla með okkur og fólkið í landinu, við ætlum að gera þetta saman.“ Í innslaginu sagði Ragnheiður meðal annars frá því að hún er gift og þriggja barna móðir. Svo er hún nýorðin amma líka. Þegar Sindri kíkti í kaffi til Ragnheiðar klukkan átta um morgun var hún nú þegar búin að fara í vinnuna þar sem bóluefnaskammtar dagsins voru blandaðir. „Á stórum dögum erum við örugglega svona hundrað manns allt í allt og það eru þrjátíu til fjörutíu manns bara í að draga upp og blanda,“ útskýrir Ragnheiður. Ragnheiður Ósk hefur sinnt mikilvægu verkefni í baráttunni gegn Covid-19.Vísir/ArnarHalldórs Stal strikamerki systur sinar „Þetta er búið að vera alveg fáránlegur tími. Verkefnin ofboðslega stór og fjölbreytt og fyrirsjáanleikinn enginn,“ segir Ragnheiður um þetta stóra verkefni. Þúsundir eru bólusettir alla virka daga og gengur mjög vel. Það hefur þó gerst að fólk hefur reynt að svindla sér fram fyrir röðina þegar kemur að bólusetningarfyrirkomulaginu. „Það er náttúrulega mikið kapp í fólki að fá bólusetningu. Það eru margar skemmtilegar sögur af fólki sem var að reyna að koma sér inn. Einu sinni kom inn kona sem hafði stolið strikamerkinu frá systur sinni. Fólk reynir ýmislegt,“ segir Ragnheiður og hlær. „Einu sinni tók ég á móti einum og þegar ég var að skanna hann inn þá stendur Guðný en þetta var ungur strákur á tvítugsaldri. Það stendur Guðný og átti að vera fædd 1945.“ Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Bjóða þeim sem hafa fengið Covid í bólusetningu 21. júní 2021 11:57 Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. 21. júní 2021 07:35 78% ónæmi náð: Um tvær vikur í afléttingu allra takmarkana Hlutfall fullorðinna Íslendinga sem eru ónæmir fyrir Covid-19 er komið upp í 78,1%, þ.e. þeirra sem eru annaðhvort komnir með fyrsta skammt bóluefnis eða ónæmi vegna sýkingar. 15. júní 2021 17:09 Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Fleiri fréttir Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Sjá meira
Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. 21. júní 2021 07:35
78% ónæmi náð: Um tvær vikur í afléttingu allra takmarkana Hlutfall fullorðinna Íslendinga sem eru ónæmir fyrir Covid-19 er komið upp í 78,1%, þ.e. þeirra sem eru annaðhvort komnir með fyrsta skammt bóluefnis eða ónæmi vegna sýkingar. 15. júní 2021 17:09