Reyndu að svindla sér í bólusetningu með strikamerki frá öðrum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. júní 2021 16:00 Sindri Sindrason heimsótti Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur og fékk að sjá hvernig dagurinn fer af stað hjá henni. Ísland í dag Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er manneskjan á bak við bólusetningarnar. Hún hefur séð til þess að allt ferlið gangi vel frá a til ö. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Ragnheiðar á heimili hennar í Fossvoginum. Í innslaginu fær fólk að kynnast betur konunni sem sést hefur reglulega í öllum fjölmiðlum síðustu mánuði. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir bólusetningum og við reynum að mæta því. Okkar lína hefur svolítið að vera með fjölmiðla með okkur og fólkið í landinu, við ætlum að gera þetta saman.“ Í innslaginu sagði Ragnheiður meðal annars frá því að hún er gift og þriggja barna móðir. Svo er hún nýorðin amma líka. Þegar Sindri kíkti í kaffi til Ragnheiðar klukkan átta um morgun var hún nú þegar búin að fara í vinnuna þar sem bóluefnaskammtar dagsins voru blandaðir. „Á stórum dögum erum við örugglega svona hundrað manns allt í allt og það eru þrjátíu til fjörutíu manns bara í að draga upp og blanda,“ útskýrir Ragnheiður. Ragnheiður Ósk hefur sinnt mikilvægu verkefni í baráttunni gegn Covid-19.Vísir/ArnarHalldórs Stal strikamerki systur sinar „Þetta er búið að vera alveg fáránlegur tími. Verkefnin ofboðslega stór og fjölbreytt og fyrirsjáanleikinn enginn,“ segir Ragnheiður um þetta stóra verkefni. Þúsundir eru bólusettir alla virka daga og gengur mjög vel. Það hefur þó gerst að fólk hefur reynt að svindla sér fram fyrir röðina þegar kemur að bólusetningarfyrirkomulaginu. „Það er náttúrulega mikið kapp í fólki að fá bólusetningu. Það eru margar skemmtilegar sögur af fólki sem var að reyna að koma sér inn. Einu sinni kom inn kona sem hafði stolið strikamerkinu frá systur sinni. Fólk reynir ýmislegt,“ segir Ragnheiður og hlær. „Einu sinni tók ég á móti einum og þegar ég var að skanna hann inn þá stendur Guðný en þetta var ungur strákur á tvítugsaldri. Það stendur Guðný og átti að vera fædd 1945.“ Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Bjóða þeim sem hafa fengið Covid í bólusetningu 21. júní 2021 11:57 Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. 21. júní 2021 07:35 78% ónæmi náð: Um tvær vikur í afléttingu allra takmarkana Hlutfall fullorðinna Íslendinga sem eru ónæmir fyrir Covid-19 er komið upp í 78,1%, þ.e. þeirra sem eru annaðhvort komnir með fyrsta skammt bóluefnis eða ónæmi vegna sýkingar. 15. júní 2021 17:09 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Ragnheiðar á heimili hennar í Fossvoginum. Í innslaginu fær fólk að kynnast betur konunni sem sést hefur reglulega í öllum fjölmiðlum síðustu mánuði. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir bólusetningum og við reynum að mæta því. Okkar lína hefur svolítið að vera með fjölmiðla með okkur og fólkið í landinu, við ætlum að gera þetta saman.“ Í innslaginu sagði Ragnheiður meðal annars frá því að hún er gift og þriggja barna móðir. Svo er hún nýorðin amma líka. Þegar Sindri kíkti í kaffi til Ragnheiðar klukkan átta um morgun var hún nú þegar búin að fara í vinnuna þar sem bóluefnaskammtar dagsins voru blandaðir. „Á stórum dögum erum við örugglega svona hundrað manns allt í allt og það eru þrjátíu til fjörutíu manns bara í að draga upp og blanda,“ útskýrir Ragnheiður. Ragnheiður Ósk hefur sinnt mikilvægu verkefni í baráttunni gegn Covid-19.Vísir/ArnarHalldórs Stal strikamerki systur sinar „Þetta er búið að vera alveg fáránlegur tími. Verkefnin ofboðslega stór og fjölbreytt og fyrirsjáanleikinn enginn,“ segir Ragnheiður um þetta stóra verkefni. Þúsundir eru bólusettir alla virka daga og gengur mjög vel. Það hefur þó gerst að fólk hefur reynt að svindla sér fram fyrir röðina þegar kemur að bólusetningarfyrirkomulaginu. „Það er náttúrulega mikið kapp í fólki að fá bólusetningu. Það eru margar skemmtilegar sögur af fólki sem var að reyna að koma sér inn. Einu sinni kom inn kona sem hafði stolið strikamerkinu frá systur sinni. Fólk reynir ýmislegt,“ segir Ragnheiður og hlær. „Einu sinni tók ég á móti einum og þegar ég var að skanna hann inn þá stendur Guðný en þetta var ungur strákur á tvítugsaldri. Það stendur Guðný og átti að vera fædd 1945.“ Innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir Bjóða þeim sem hafa fengið Covid í bólusetningu 21. júní 2021 11:57 Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. 21. júní 2021 07:35 78% ónæmi náð: Um tvær vikur í afléttingu allra takmarkana Hlutfall fullorðinna Íslendinga sem eru ónæmir fyrir Covid-19 er komið upp í 78,1%, þ.e. þeirra sem eru annaðhvort komnir með fyrsta skammt bóluefnis eða ónæmi vegna sýkingar. 15. júní 2021 17:09 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Bólusett með Janssen og Pfizer í vikunni Framundan er stór vika í bólusetningum en bólusett verður með bóluefnunum frá Janssen, Pfizer og AstraZeneca, það er að segja ef síðastnefnda berst í tæka tíð. 21. júní 2021 07:35
78% ónæmi náð: Um tvær vikur í afléttingu allra takmarkana Hlutfall fullorðinna Íslendinga sem eru ónæmir fyrir Covid-19 er komið upp í 78,1%, þ.e. þeirra sem eru annaðhvort komnir með fyrsta skammt bóluefnis eða ónæmi vegna sýkingar. 15. júní 2021 17:09