Keppendur geta losnað við keppinauta sína á ÓL með því að kjafta frá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 23:30 Allir keppendur á Ólympíuleikunum í Tókýó verða bólusettir með Pfizer/BioNTech bóluefninu. Getty/Pavlo Gonchar Það verða strangar sóttvarnarreglur í gildi á Ólympíuleikunum í Tókýó og það gæti orðið afdrifaríkt fyrir keppendur að brjóta þær. Alþjóðaólympíunefndin hefur gefið frá sér nýjan kórónuveirureglur fyrir leikanna og það er sérstaklega ein sem hefur vakið athygli. Keppendur á Ólympíuleikum hafa aðsetur í Ólympíuþorpinu og þar fer ýmislegt fram sem fer aldrei út úr þorpinu. Athletes CAN get rivals thrown out of Tokyo Olympics if they break Covid-19 rules - as IOC encourage snitching https://t.co/t7HBuomxm4— MailOnline Sport (@MailSport) June 18, 2021 Nú er Alþjóðaólympíunefndin aftur á móti að hvetja keppendur til að klaga keppinauta sína sjái þeir þá brjóta sóttvarnarreglur. Allar slíkar kvartanir verða teknar fyrir og kannaðar nánar og niðurstaðan gæti orðið að viðkomandi keppendi yrði rekinn heim af Ólympíuleikunum. Refsingar eru vissulega misharðar. Íþróttafólkið gæti verið sektað, það gæti verið dæmt úr leik en svo gæti líka farið að það myndi missa verðlaunin sín, verið rekið af leikunum eða jafnvel verið vísað úr landi. Samkvæmt sóttvarnarreglunum þá eiga allir að vera með grímu þegar þess er krafist, þeir þurfa að fylgja öllum nálægðartakmörunum þegar við á og þeir verða líka að gangast undir kórónuveirupróf sé ástæða til þess. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur gefið frá sér nýjan kórónuveirureglur fyrir leikanna og það er sérstaklega ein sem hefur vakið athygli. Keppendur á Ólympíuleikum hafa aðsetur í Ólympíuþorpinu og þar fer ýmislegt fram sem fer aldrei út úr þorpinu. Athletes CAN get rivals thrown out of Tokyo Olympics if they break Covid-19 rules - as IOC encourage snitching https://t.co/t7HBuomxm4— MailOnline Sport (@MailSport) June 18, 2021 Nú er Alþjóðaólympíunefndin aftur á móti að hvetja keppendur til að klaga keppinauta sína sjái þeir þá brjóta sóttvarnarreglur. Allar slíkar kvartanir verða teknar fyrir og kannaðar nánar og niðurstaðan gæti orðið að viðkomandi keppendi yrði rekinn heim af Ólympíuleikunum. Refsingar eru vissulega misharðar. Íþróttafólkið gæti verið sektað, það gæti verið dæmt úr leik en svo gæti líka farið að það myndi missa verðlaunin sín, verið rekið af leikunum eða jafnvel verið vísað úr landi. Samkvæmt sóttvarnarreglunum þá eiga allir að vera með grímu þegar þess er krafist, þeir þurfa að fylgja öllum nálægðartakmörunum þegar við á og þeir verða líka að gangast undir kórónuveirupróf sé ástæða til þess.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira