Flugvélin kom til landsins í dag nýmáluð frá Texas í Bandaríkjunum og henni flýgur flugmaður frá Play. Vélin heitir TF-AEW.
Alls mun Play bjóða upp á sjö áfangastaði til að byrja með. Auk Lundúna eru það Alicante, Barcelona, Berlín, Kaupmannahöfn, París og Tenerife.
Hlutafjárútboð Play fyrir skráningu félagsins á First North-markaðinn hefst 24. júní.