Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. júní 2021 09:01 Theodóra Mjöll ræddi við Heiði Ósk og Ingunni Sig í hlaðvarpinu HI beauty. Samsett „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. Það var eiginlega tilviljun sem réði því að hún fór í hárgreiðslu. Eftir að vera smá týnd námslega ákvað hún að finna sér skemmtilegt sumarstarf. Stefnan var tekin á Laugaveginn þar sem hún ætlaði að sækja um í öllum verslunarrýmum í von um að finna skemmtilegt starf. „Ég fór efst á laugaveginn og sá Tony and Guy og hugsaði að þetta gæti verið eitthvað, því mér fannst alltaf skemmtilegt að gera í hár.“ Hún gekk inn á hárgreiðslustofuna, heilsaði og spurði hvort þeim vantaði nema eða einhvern í afgreiðsluna. „Þau sögðu já okkur vantar akkúrat nema. Getur þú ekki komið á morgun og prófað þetta? Þannig byrjaði þetta. Þetta var kannski tilviljun bara.“ Eftir sumarið skrifaði hún undir nemasamning hjá stofunni og fór svo í hárgreiðslunámið. „Þetta er svolítið ég, bara stekk út í hluti og er ekki búin að hugsa það út í gegn. Ég hef statt og stöðugt verið að vinna í því með fullorðinsárunum að taka skynsamari ákvarðanir og betur hugsaðar ákvarðanir.“ Theodóra segir frá þessu í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu HI beauty. Nú er hún ein vinsælasta hárgreiðslukona landsins og greiðir einnig fyrir viðburði, myndatökur og sjónvarpsþætti eins og Allir geta dansað. Hún hefur gefið út nokkrar hárgreiðslubækur og var nú að setja á markað eigin hárvörulínu, THEA og segir hún frá því ævintýri í þættinum. Viðtalið við Theodóru hefst á mínútu 27 í þættinum. Klippa: HI beauty hlaðvarp - Theodóra Mjöll Tíska og hönnun HI beauty Tengdar fréttir Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 „Í áskorunum er tækifæri til að þróast“ „Hugmyndin um að þróa mitt eigið hárvörumerki er búin að vera í höfðinu á mér í mörg ár en ég byrjaði ekki að vinna í henni að alvöru fyrr en 2019,“ segir vöruhönnuðurinn og hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack í samtali við Vísi. 27. maí 2021 09:30 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Það var eiginlega tilviljun sem réði því að hún fór í hárgreiðslu. Eftir að vera smá týnd námslega ákvað hún að finna sér skemmtilegt sumarstarf. Stefnan var tekin á Laugaveginn þar sem hún ætlaði að sækja um í öllum verslunarrýmum í von um að finna skemmtilegt starf. „Ég fór efst á laugaveginn og sá Tony and Guy og hugsaði að þetta gæti verið eitthvað, því mér fannst alltaf skemmtilegt að gera í hár.“ Hún gekk inn á hárgreiðslustofuna, heilsaði og spurði hvort þeim vantaði nema eða einhvern í afgreiðsluna. „Þau sögðu já okkur vantar akkúrat nema. Getur þú ekki komið á morgun og prófað þetta? Þannig byrjaði þetta. Þetta var kannski tilviljun bara.“ Eftir sumarið skrifaði hún undir nemasamning hjá stofunni og fór svo í hárgreiðslunámið. „Þetta er svolítið ég, bara stekk út í hluti og er ekki búin að hugsa það út í gegn. Ég hef statt og stöðugt verið að vinna í því með fullorðinsárunum að taka skynsamari ákvarðanir og betur hugsaðar ákvarðanir.“ Theodóra segir frá þessu í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu HI beauty. Nú er hún ein vinsælasta hárgreiðslukona landsins og greiðir einnig fyrir viðburði, myndatökur og sjónvarpsþætti eins og Allir geta dansað. Hún hefur gefið út nokkrar hárgreiðslubækur og var nú að setja á markað eigin hárvörulínu, THEA og segir hún frá því ævintýri í þættinum. Viðtalið við Theodóru hefst á mínútu 27 í þættinum. Klippa: HI beauty hlaðvarp - Theodóra Mjöll
Tíska og hönnun HI beauty Tengdar fréttir Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31 Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30 Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 „Í áskorunum er tækifæri til að þróast“ „Hugmyndin um að þróa mitt eigið hárvörumerki er búin að vera í höfðinu á mér í mörg ár en ég byrjaði ekki að vinna í henni að alvöru fyrr en 2019,“ segir vöruhönnuðurinn og hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack í samtali við Vísi. 27. maí 2021 09:30 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Geislarnir sem valda ótímabærri öldrun hafa skaðleg áhrif á húðina Það er mælt með því að nota sólarvörn allan ársins hring en það er sérstaklega mikilvægr yfir sumartímann. Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð röð um sólarvarnir. 8. júní 2021 08:31
Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. 25. maí 2021 10:30
Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01
„Í áskorunum er tækifæri til að þróast“ „Hugmyndin um að þróa mitt eigið hárvörumerki er búin að vera í höfðinu á mér í mörg ár en ég byrjaði ekki að vinna í henni að alvöru fyrr en 2019,“ segir vöruhönnuðurinn og hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack í samtali við Vísi. 27. maí 2021 09:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“