Fullkominn endir á fullkomnu tímabili er Barcelona varð Evrópumeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 17:35 Barcelona vann sinn 10. Evróputitil í sögunni í dag. @FCBhandbol Barcelona fullkomnaði ótrúlegt tímabil með 13 marka sigri á Álaborg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, lokatölur 36-23. Barcelona vann alla 60 leikina sem það spilaði á leiktíðinni. Afrek sem verður eflaust seint toppað. Álaborg byrjaði leikinn mun betur og komst í 4-1 áður en Börsungar tóku öll völd á vellinum. Eftir að jafna metin í 5-5 litu leikmenn Barcelona aldrei um öxl. WATCH: Made in for @FCBhandbol by Domen Makuc, @JDolenec11 & Blaz Janc #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/L0pZyK680O— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Munurinn í hálfleik var fimm mörk, staðan þá 16-11. Bilið breikkaði og breikkaði er leið á síðari hálfleik og fór það svo að Barcelona vann á endanum mjög öruggan 13 marka sigur, lokatölur 36-23. CAMPEOOOOOONESOEEEEEOEEEEEOEEEEEEEEEEE! pic.twitter.com/i7hWxuptPb— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aleix Gómez Abelló var markahæstur í lið Börsunga með 9 mörk. Þar á eftir kom Timothey N'guessan, Timothey með 6 mörk. Lukas Sandell var markahæstur hjá Álaborg með 8 mörk. Aron Pálmarsson var í leikmannahópi Börsunga en kom ekki að sögu þessu sinni þar sem hann hefur verið að glíma við meiðsli. Hann tók til að mynda ekki þátt í undanúrslitaleik liðsins. Ho teniiiim a tocaaaaaaaaaaaaaar! #EHFFinal4 pic.twitter.com/W1Vw8kJmOK— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aron hefur nú þegar samið við Álaborg um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Arnór Atlason sem er aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta var 10. úrslitaleikur Arons á ferlinum en aðeins í þriðja sinn sem lið hans hrósar sigri. Hann yfirgefur Barcelona því sem bæði Spánar- og Evrópumeistari. Handbolti Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Álaborg byrjaði leikinn mun betur og komst í 4-1 áður en Börsungar tóku öll völd á vellinum. Eftir að jafna metin í 5-5 litu leikmenn Barcelona aldrei um öxl. WATCH: Made in for @FCBhandbol by Domen Makuc, @JDolenec11 & Blaz Janc #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/L0pZyK680O— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Munurinn í hálfleik var fimm mörk, staðan þá 16-11. Bilið breikkaði og breikkaði er leið á síðari hálfleik og fór það svo að Barcelona vann á endanum mjög öruggan 13 marka sigur, lokatölur 36-23. CAMPEOOOOOONESOEEEEEOEEEEEOEEEEEEEEEEE! pic.twitter.com/i7hWxuptPb— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aleix Gómez Abelló var markahæstur í lið Börsunga með 9 mörk. Þar á eftir kom Timothey N'guessan, Timothey með 6 mörk. Lukas Sandell var markahæstur hjá Álaborg með 8 mörk. Aron Pálmarsson var í leikmannahópi Börsunga en kom ekki að sögu þessu sinni þar sem hann hefur verið að glíma við meiðsli. Hann tók til að mynda ekki þátt í undanúrslitaleik liðsins. Ho teniiiim a tocaaaaaaaaaaaaaar! #EHFFinal4 pic.twitter.com/W1Vw8kJmOK— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aron hefur nú þegar samið við Álaborg um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Arnór Atlason sem er aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta var 10. úrslitaleikur Arons á ferlinum en aðeins í þriðja sinn sem lið hans hrósar sigri. Hann yfirgefur Barcelona því sem bæði Spánar- og Evrópumeistari.
Handbolti Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn