Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 9. júní 2021 21:11 Nathalia sakar Rúrik um að hafa haldið fram hjá sér með þýsku leikkonunni Valentinu Pahde (til hægri) en hún var þátttakandi í þýsku útgáfu þáttanna Allir geta dansað með Rúrik. getty/Tristar media Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. Þýska götublaðið Tag24 fjallar um málið og veltir því fyrir sér hvort Nathalia og Rúrik séu hætt saman. Saman í Allir geta dansað Nathalia birti í dag skjáskot af skilaboðum sem hún hafði fengið send á Instagram (sjá neðst í fréttinni) þar sem fólk hafði bent henni á að Rúrik væri á grísku eyjunni Mykonos með þýsku leikkonunni Velentinu Pahde, sem tók þátt í þýsku útgáfu Allir geta dansað, sem Rúrik vann. „Takk fyrir öll skilaboðin og myndirnar. Það kemur mér ekki á óvart að hann hafi haldið fram hjá mér með henni. Ég hef spurt hann svo oft en Rúrik hefur alltaf neitað fyrir það. Gangi þeim allt í haginn…“ skrifaði Nathalia við skjáskotið sem hún birti í Instagram-sögu sinni (e. Instagram story). Hún hefur nú eytt sögunni en sem fyrr segir er hún ekki að fylgja Rúrik lengur á miðlinum. Hann fylgir henni þó enn. Samkvæmt miðlinum Tag24 er vitað að Pahde sé í fríi á Mykonos en það má sjá af nýlegum færslum hennar af Instagram. Það er erfitt að dæma um það hverjir eru á myndunum sem Nathalia fékk sendar og setti í Instagram-sögu sína en fólkið gæti vel verið Rúrik og Pahde. Rúrik og Nathalia byrjuðu saman í lok árs 2018. Hvort samband þeirra sé nú á enda komið er ekki alveg ljóst en það verður að teljast undarlegt að Nathalia sé hætt að fylgja kærastanum á Instagram. Nathalia birti þetta skjáskot í sögu á Instagram en eyddi því síðan út: Skjáskot af Instagram sögu Nathaliu sem hún hefur nú eytt.instagram/Nathalia Soliani Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23. desember 2020 13:31 Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Þýska götublaðið Tag24 fjallar um málið og veltir því fyrir sér hvort Nathalia og Rúrik séu hætt saman. Saman í Allir geta dansað Nathalia birti í dag skjáskot af skilaboðum sem hún hafði fengið send á Instagram (sjá neðst í fréttinni) þar sem fólk hafði bent henni á að Rúrik væri á grísku eyjunni Mykonos með þýsku leikkonunni Velentinu Pahde, sem tók þátt í þýsku útgáfu Allir geta dansað, sem Rúrik vann. „Takk fyrir öll skilaboðin og myndirnar. Það kemur mér ekki á óvart að hann hafi haldið fram hjá mér með henni. Ég hef spurt hann svo oft en Rúrik hefur alltaf neitað fyrir það. Gangi þeim allt í haginn…“ skrifaði Nathalia við skjáskotið sem hún birti í Instagram-sögu sinni (e. Instagram story). Hún hefur nú eytt sögunni en sem fyrr segir er hún ekki að fylgja Rúrik lengur á miðlinum. Hann fylgir henni þó enn. Samkvæmt miðlinum Tag24 er vitað að Pahde sé í fríi á Mykonos en það má sjá af nýlegum færslum hennar af Instagram. Það er erfitt að dæma um það hverjir eru á myndunum sem Nathalia fékk sendar og setti í Instagram-sögu sína en fólkið gæti vel verið Rúrik og Pahde. Rúrik og Nathalia byrjuðu saman í lok árs 2018. Hvort samband þeirra sé nú á enda komið er ekki alveg ljóst en það verður að teljast undarlegt að Nathalia sé hætt að fylgja kærastanum á Instagram. Nathalia birti þetta skjáskot í sögu á Instagram en eyddi því síðan út: Skjáskot af Instagram sögu Nathaliu sem hún hefur nú eytt.instagram/Nathalia Soliani
Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23. desember 2020 13:31 Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23. desember 2020 13:31
Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun