Nýtt lag og myndband frá Billie Eilish Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. júní 2021 08:30 Söngkonan Billie Eilish var lengi með grænt hár en litaði hárið ljóst fyrr á þessu ári. Youtube Söngkonan Billie Eilish gaf í gær út lagið Lost Cause. Í tónlistarmyndbandinu dansar hún í heimahúsi með nokkrum vinkonum. „Þetta er eitt af mínum uppáhalds, ég get ekki beðið eftir því að þið sjáið þetta,“ sagði hún um myndbandið þegar hún birti brot úr því á Instagram. „Við skemmtum okkur svo vel við að taka þetta upp.“ Lagið Lost Cause er af væntanlegri plötu söngkonunnar, Happier Than Ever. Platan kemur út 30. júlí og er Eilish á leið í tónleikaferðalag til að fylgja henni eftir. Lost Cause er fjórða lagið af plötunni sem söngkonan gefur út en My Future, Your Power og Therefore I Am hafa fengið góðar viðtökur. Fyrsta plata Eilish When We All Fall Asleep, Where Do We Go? skilaði henni fjölda verðlauna og flaug hún hratt upp á stjörnuhimininn. Elish leggur af stað í tónleikaferðalag sitt 3. febrúar á næsta ári og verður á flakki í að minnsta kosti hálft ár. Lost Cause er komið út á Spotify en einnig er hægt er að horfa á myndbandið við Lost Cause í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Konur áttu bresku tónlistarverðlaunin Bresku tónlistarverðlaunin voru afhend í gærkvöldi í O2-höllinni í London. Dua Lipa fór heim með tvenn verðlaun og alls unnu konur átta verðlaun í gærkvöldi, átta af ellefu verðlaunum. 12. maí 2021 12:31 Billie Eilish svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum Söngkonan vinsæla Billie Eilish kemur fram í þriðja þætti Vogue af Ask a Legend þar sem hún svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum. 5. maí 2021 11:31 Billie Eilish komin með nýja hárgreiðslu og sló í leiðinni met á Instagram Tónlistarkonan Billie Eilish er komin með nýjan háralit og sló í leiðinni heimsmet á Instagram. 19. mars 2021 14:30 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
„Þetta er eitt af mínum uppáhalds, ég get ekki beðið eftir því að þið sjáið þetta,“ sagði hún um myndbandið þegar hún birti brot úr því á Instagram. „Við skemmtum okkur svo vel við að taka þetta upp.“ Lagið Lost Cause er af væntanlegri plötu söngkonunnar, Happier Than Ever. Platan kemur út 30. júlí og er Eilish á leið í tónleikaferðalag til að fylgja henni eftir. Lost Cause er fjórða lagið af plötunni sem söngkonan gefur út en My Future, Your Power og Therefore I Am hafa fengið góðar viðtökur. Fyrsta plata Eilish When We All Fall Asleep, Where Do We Go? skilaði henni fjölda verðlauna og flaug hún hratt upp á stjörnuhimininn. Elish leggur af stað í tónleikaferðalag sitt 3. febrúar á næsta ári og verður á flakki í að minnsta kosti hálft ár. Lost Cause er komið út á Spotify en einnig er hægt er að horfa á myndbandið við Lost Cause í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Konur áttu bresku tónlistarverðlaunin Bresku tónlistarverðlaunin voru afhend í gærkvöldi í O2-höllinni í London. Dua Lipa fór heim með tvenn verðlaun og alls unnu konur átta verðlaun í gærkvöldi, átta af ellefu verðlaunum. 12. maí 2021 12:31 Billie Eilish svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum Söngkonan vinsæla Billie Eilish kemur fram í þriðja þætti Vogue af Ask a Legend þar sem hún svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum. 5. maí 2021 11:31 Billie Eilish komin með nýja hárgreiðslu og sló í leiðinni met á Instagram Tónlistarkonan Billie Eilish er komin með nýjan háralit og sló í leiðinni heimsmet á Instagram. 19. mars 2021 14:30 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Konur áttu bresku tónlistarverðlaunin Bresku tónlistarverðlaunin voru afhend í gærkvöldi í O2-höllinni í London. Dua Lipa fór heim með tvenn verðlaun og alls unnu konur átta verðlaun í gærkvöldi, átta af ellefu verðlaunum. 12. maí 2021 12:31
Billie Eilish svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum Söngkonan vinsæla Billie Eilish kemur fram í þriðja þætti Vogue af Ask a Legend þar sem hún svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum. 5. maí 2021 11:31
Billie Eilish komin með nýja hárgreiðslu og sló í leiðinni met á Instagram Tónlistarkonan Billie Eilish er komin með nýjan háralit og sló í leiðinni heimsmet á Instagram. 19. mars 2021 14:30