Þrjár konur leiða lista VG í Suðurkjördæmi Sylvía Hall skrifar 29. maí 2021 17:08 Hólmfríður Árnadóttir, menntunarfræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður og Sigrún Birna Steinarsdóttir formaður UVG. Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur samþykkt framboðslista sinn í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. Þrjár konur skipa efstu sæti listans og mun nýr oddviti leiða flokkinn í kjördæminu. Hólmfríður Árnadóttir, menntunarfræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður og Sigrún Birna Steinarsdóttir formaður UVG raða sér þannig í efstu þrjú sætin. Rúnar Gíslason lögreglumaður er í fjórða sætinu og Helga Tryggvadóttir í því fimmta. Á fundi flokksins á Hótel Fljótshlíð í dag hélt Hólmfríður ræðu og sagði að nú þyrfti að halda á lofti góðum verkum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og byggja á þeim grunni sem lagður hefur verið. Verkefnin framundan væru mörg og stór, mikilvægt væri að vinna gegn fátækt, kynbundnu ofbeldi, mismunun og atvinnuleysi í kjölfar Covid. Listinn er eftirfarandi: Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður Sigrún Birna Steinarsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna Rúnar Gíslason, lögreglumaður Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi Almar Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi Anna Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sigurður Torfi Sigurðsson, verkefnisstjóri Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur Ásgeir Rúnar Helgason, lýðheilsufræðingur Linda Björk Pálmadóttir, félagsfræðingur Þorsteinn Kristinsson, kerfisfræðingur Hörður Þórðarsson, leigubílsstjóri Valgerður María Þorsteinsdóttir, nemi Guðmundur Ólafsson, bóndi og vélfræðingur Kjartan Ágústsson, bóndi og kennari Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður Linda Björk Kvaran, kennari og náttúrufræðingur Sæmundur Helgason, kennari og sveitarstjórnarmaður Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Hólmfríður Árnadóttir, menntunarfræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður og Sigrún Birna Steinarsdóttir formaður UVG raða sér þannig í efstu þrjú sætin. Rúnar Gíslason lögreglumaður er í fjórða sætinu og Helga Tryggvadóttir í því fimmta. Á fundi flokksins á Hótel Fljótshlíð í dag hélt Hólmfríður ræðu og sagði að nú þyrfti að halda á lofti góðum verkum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og byggja á þeim grunni sem lagður hefur verið. Verkefnin framundan væru mörg og stór, mikilvægt væri að vinna gegn fátækt, kynbundnu ofbeldi, mismunun og atvinnuleysi í kjölfar Covid. Listinn er eftirfarandi: Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður Sigrún Birna Steinarsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna Rúnar Gíslason, lögreglumaður Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi Almar Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi Anna Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sigurður Torfi Sigurðsson, verkefnisstjóri Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur Ásgeir Rúnar Helgason, lýðheilsufræðingur Linda Björk Pálmadóttir, félagsfræðingur Þorsteinn Kristinsson, kerfisfræðingur Hörður Þórðarsson, leigubílsstjóri Valgerður María Þorsteinsdóttir, nemi Guðmundur Ólafsson, bóndi og vélfræðingur Kjartan Ágústsson, bóndi og kennari Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður Linda Björk Kvaran, kennari og náttúrufræðingur Sæmundur Helgason, kennari og sveitarstjórnarmaður Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54