Ragnar dregur sig líka úr landsliðshópnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2021 23:47 Ragnar Sigurðsson hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum. Vísir/Vilhelm Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson hefur dregið sig út úr landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki gegn Mexíkó, Færeyjum og Póllandi. Ragnar er án liðs hefur verið að æfa með Pepsi Max-deildarliði Víkings líkt og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Í kvöld tilkynnti KSÍ að Ragnar gæfi ekki kost á sér í komandi verkefni. Persónulegar ástæður eru ástæðan fyrir brotthvarfi Ragnars úr hópnum og verður ekki kallað á nýjan leikmann í staðinn. Ragnar Sigurðsson verður ekki með landsliðinu í komandi vináttuleikjum, af persónulegum ástæðum, og hefur hann þegar yfirgefið hópinn. Ekki verður kallað á annan leikmann í hópinn fyrir leikinn við Mexíkó, en ákvörðun varðandi leikina við Færeyjar og Pólland verður tekin síðar.— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 27, 2021 Þeir Kári Árnason, Arnór Ingvi Traustason, Rúnar Már Sigurjónsson og Viðar Örn Kjartansson voru síðastir til að draga sig úr úr hópnum en fyrir vantaði fjölda leikmanna sem gaf ekki kost á sér af. Hinn 34 ára gamli Ragnar hefur leikið 97 leiki fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði í þeim fimm mörk. Landsliðshóp Íslands má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk * Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Ragnar er án liðs hefur verið að æfa með Pepsi Max-deildarliði Víkings líkt og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Í kvöld tilkynnti KSÍ að Ragnar gæfi ekki kost á sér í komandi verkefni. Persónulegar ástæður eru ástæðan fyrir brotthvarfi Ragnars úr hópnum og verður ekki kallað á nýjan leikmann í staðinn. Ragnar Sigurðsson verður ekki með landsliðinu í komandi vináttuleikjum, af persónulegum ástæðum, og hefur hann þegar yfirgefið hópinn. Ekki verður kallað á annan leikmann í hópinn fyrir leikinn við Mexíkó, en ákvörðun varðandi leikina við Færeyjar og Pólland verður tekin síðar.— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 27, 2021 Þeir Kári Árnason, Arnór Ingvi Traustason, Rúnar Már Sigurjónsson og Viðar Örn Kjartansson voru síðastir til að draga sig úr úr hópnum en fyrir vantaði fjölda leikmanna sem gaf ekki kost á sér af. Hinn 34 ára gamli Ragnar hefur leikið 97 leiki fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði í þeim fimm mörk. Landsliðshóp Íslands má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk *
Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk *
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira