Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Andri Gíslason skrifar 27. maí 2021 20:45 Áslaug Munda var frábær í liði Breiðabliks í kvöld. Vísir/Bára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. Breiðablik heimsótti Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Blikar eru ríkjandi meistarar og þó liðið hafi misst marga sterka leikmenn í vetur - líkt og Valur - þá minntu þær land og þjóð heldur betur á af hverju þær eru handhafar þess stóra. Lokatölur á Hlíðarenda 7-3 Blikum í vil og segja má að um einhvern ótrúlegasta leik síðari ára sé um að ræða. „Þegar ég vaknaði í morgun var ég ekki alveg búin að spá fyrir þessu en þetta var frábært og bara ótrúlega gaman.“ Valsstúlkur skildu eftir ansi mikið pláss á hægri kantinum í fyrri hálfleiknum þar sem Áslaug Munda spilaði framan af leik og var hún dugleg við að valda usla í vítateig Vals. „Það er mjög gaman að fá allt þetta pláss og þá getur maður bara haldið áfram að hlaupa eins og maður vill. Ég skildi ekki alveg af hverju það var svo en ég hafði bara mjög gaman af og nýtti mér það.“ Blikar komust í 7-1 en slökuðu síðan aðeins á þegar um 20 mínútur voru eftir af leiknum. „Það var svolítið eins og við héldum að leikurinn væri búinn þó það væri nóg eftir sem er ekki gott en við bætum það bara því það getur komið í bakið á okkur.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu ótrúlegan 7-3 sigur á Val að Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 27. maí 2021 19:50 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira
Breiðablik heimsótti Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Blikar eru ríkjandi meistarar og þó liðið hafi misst marga sterka leikmenn í vetur - líkt og Valur - þá minntu þær land og þjóð heldur betur á af hverju þær eru handhafar þess stóra. Lokatölur á Hlíðarenda 7-3 Blikum í vil og segja má að um einhvern ótrúlegasta leik síðari ára sé um að ræða. „Þegar ég vaknaði í morgun var ég ekki alveg búin að spá fyrir þessu en þetta var frábært og bara ótrúlega gaman.“ Valsstúlkur skildu eftir ansi mikið pláss á hægri kantinum í fyrri hálfleiknum þar sem Áslaug Munda spilaði framan af leik og var hún dugleg við að valda usla í vítateig Vals. „Það er mjög gaman að fá allt þetta pláss og þá getur maður bara haldið áfram að hlaupa eins og maður vill. Ég skildi ekki alveg af hverju það var svo en ég hafði bara mjög gaman af og nýtti mér það.“ Blikar komust í 7-1 en slökuðu síðan aðeins á þegar um 20 mínútur voru eftir af leiknum. „Það var svolítið eins og við héldum að leikurinn væri búinn þó það væri nóg eftir sem er ekki gott en við bætum það bara því það getur komið í bakið á okkur.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu ótrúlegan 7-3 sigur á Val að Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 27. maí 2021 19:50 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira
Leik lokið: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu ótrúlegan 7-3 sigur á Val að Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 27. maí 2021 19:50