Ægir: Mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. maí 2021 17:37 Ægir Þór Steinarsson og félagar í Stjörnunni eru einum sigri frá sæti í undanúrslitunum. vísir/bára Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, lék mjög vel þegar Garðbæingar unnu Grindvíkinga, 85-69, í dag. „Við erum ánægðir með að ná að breyta þessum litlu hlutum sem skipta máli í körfubolta, að stíga út og vera aðeins þéttari fyrir,“ sagði Ægir við Vísi eftir leik. Hann skoraði átján stig, tók sex fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. „Ég er mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik. Núna fáum við tækifæri til að gera betur í Röstinni og ganga frá þessu þar.“ Stjörnumenn spiluðu sterka vörn í leiknum í dag og Grindvíkingum gekk illa að opna hana. „Við vorum aðeins eftir á í síðasta leik sem gaf þeim þriggja stiga skot og við fráköstuðum ekki nógu vel. Það er alltaf munurinn í þessu; litlu atriðin,“ sagði Ægir. Grindavík kom með áhlaup í upphafi 4. leikhluta en Stjarnan stóðst það án mikilla vandræða. „Á þeim tíma fengum við stór skot frá Hlyni [Bæringssyni] og Alexander [Lindqvist]. Við náðum að svara því. Það er kannski ekki æskilegt að svara með þriggja stiga körfum en það dugði,“ sagði Ægir. Stjarnan lék vel í fyrsta leiknum gegn Grindavík en datt svo niður í leik tvö. Ægir kveðst bjartsýnn á að Stjörnumenn nái núna að tengja saman tvo góða leiki. „Ég vona það. Ég held að það væri mikilvægt fyrir okkur að sýna að við getum það. Og það er áskorun fyrir okkur að mæta einbeittir og framkvæma litlu atriðin,“ sagði Ægir að endingu. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Grindavík 85-69 | Stjörnumenn einum sigri frá undanúrslitunum Stjörnuna vantar nú aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í undanúrslit Domino‘s deildar karla eftir að hafa unnið Grindavík, 85-69, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum í Ásgarði í dag. 22. maí 2021 17:41 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
„Við erum ánægðir með að ná að breyta þessum litlu hlutum sem skipta máli í körfubolta, að stíga út og vera aðeins þéttari fyrir,“ sagði Ægir við Vísi eftir leik. Hann skoraði átján stig, tók sex fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. „Ég er mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik. Núna fáum við tækifæri til að gera betur í Röstinni og ganga frá þessu þar.“ Stjörnumenn spiluðu sterka vörn í leiknum í dag og Grindvíkingum gekk illa að opna hana. „Við vorum aðeins eftir á í síðasta leik sem gaf þeim þriggja stiga skot og við fráköstuðum ekki nógu vel. Það er alltaf munurinn í þessu; litlu atriðin,“ sagði Ægir. Grindavík kom með áhlaup í upphafi 4. leikhluta en Stjarnan stóðst það án mikilla vandræða. „Á þeim tíma fengum við stór skot frá Hlyni [Bæringssyni] og Alexander [Lindqvist]. Við náðum að svara því. Það er kannski ekki æskilegt að svara með þriggja stiga körfum en það dugði,“ sagði Ægir. Stjarnan lék vel í fyrsta leiknum gegn Grindavík en datt svo niður í leik tvö. Ægir kveðst bjartsýnn á að Stjörnumenn nái núna að tengja saman tvo góða leiki. „Ég vona það. Ég held að það væri mikilvægt fyrir okkur að sýna að við getum það. Og það er áskorun fyrir okkur að mæta einbeittir og framkvæma litlu atriðin,“ sagði Ægir að endingu. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Grindavík 85-69 | Stjörnumenn einum sigri frá undanúrslitunum Stjörnuna vantar nú aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í undanúrslit Domino‘s deildar karla eftir að hafa unnið Grindavík, 85-69, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum í Ásgarði í dag. 22. maí 2021 17:41 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Grindavík 85-69 | Stjörnumenn einum sigri frá undanúrslitunum Stjörnuna vantar nú aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í undanúrslit Domino‘s deildar karla eftir að hafa unnið Grindavík, 85-69, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum í Ásgarði í dag. 22. maí 2021 17:41