„Varnar“ Guðjónsson sá til þess að Stjörnumenn voru stundum sex í vörn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2021 13:32 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, lokaði heldur betur horninu fyrir Joonas Jarvelainen í leik Stjörnunnar á móti Grindavík. Samsett/S2 Sport Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var kominn með nýja starfslýsingu í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en þá var farið yfir leik tvö í átta liða úrslitunum. Arnar var þar titlaður sem 34 ára gamall varnarmaður og ástæðan fyrir því voru varnartilþrif hans í öðrum leik Grindavíkur og Stjörnunnar. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sögðu sína skoðun á því að Arnar var kominn inn á völlinn til að „tvídekka“ Grindvíkinginn Joonas Jarvelainen niðri í vinstra horninu. „Stjörnumenn voru stundum sex í vörn í seinni hálfleik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og sýndi síðan myndbrotið af þjálfara Stjörnunnar vera kominn inn á völlinn. „Hér sjáum við Arnar Guðjónsson, 34 ára varnarmaður. Hann er kallaður Varnar Guðjónsson eftir þetta,“ sagði Kjartan. „Mér finnst algjör fegurð í þessu. Það er svo gaman hvað það er mikil ástríða í honum,“ sagði Sævar Sævarsson sem tók það síðan fram að hann hafi fengið smáskilaboð frá Arnari eftir viðtalið sem Arnar gaf eftir leikinn. „Við vorum að birta viðtal við hann hérna áðan. Það er verið að taka viðtal við menn sem eru með mikla ástríðu beint eftir leik. Menn segja einhverja hluti. Sumt er tekið úr samhengi og sumt ekki. Hann má eiga það hann Arnar að hann hafi samband við lögfræðinginn úr Keflavík og baðst afsökunar á þessu og að þetta hafi ekki verið illa meint hjá honum,“ sagði Sævar. „Það er gaman af svona banter eins og hann kom með. Þetta þurfum við og það er gaman að fylgjast með þjálfara sem er gjörsamlega trítilóður á hliðarlínunni,“ sagði Sævar en það má sjá alla umfjöllunina hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Varnar Guðjónsson Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan UMF Grindavík Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Sjá meira
Arnar var þar titlaður sem 34 ára gamall varnarmaður og ástæðan fyrir því voru varnartilþrif hans í öðrum leik Grindavíkur og Stjörnunnar. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sögðu sína skoðun á því að Arnar var kominn inn á völlinn til að „tvídekka“ Grindvíkinginn Joonas Jarvelainen niðri í vinstra horninu. „Stjörnumenn voru stundum sex í vörn í seinni hálfleik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og sýndi síðan myndbrotið af þjálfara Stjörnunnar vera kominn inn á völlinn. „Hér sjáum við Arnar Guðjónsson, 34 ára varnarmaður. Hann er kallaður Varnar Guðjónsson eftir þetta,“ sagði Kjartan. „Mér finnst algjör fegurð í þessu. Það er svo gaman hvað það er mikil ástríða í honum,“ sagði Sævar Sævarsson sem tók það síðan fram að hann hafi fengið smáskilaboð frá Arnari eftir viðtalið sem Arnar gaf eftir leikinn. „Við vorum að birta viðtal við hann hérna áðan. Það er verið að taka viðtal við menn sem eru með mikla ástríðu beint eftir leik. Menn segja einhverja hluti. Sumt er tekið úr samhengi og sumt ekki. Hann má eiga það hann Arnar að hann hafi samband við lögfræðinginn úr Keflavík og baðst afsökunar á þessu og að þetta hafi ekki verið illa meint hjá honum,“ sagði Sævar. „Það er gaman af svona banter eins og hann kom með. Þetta þurfum við og það er gaman að fylgjast með þjálfara sem er gjörsamlega trítilóður á hliðarlínunni,“ sagði Sævar en það má sjá alla umfjöllunina hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Varnar Guðjónsson
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan UMF Grindavík Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum