Mínir menn fengu sjokk eftir að hafa verið 17 stigum yfir Andri Már Eggertsson skrifar 18. maí 2021 20:45 Hjalti var sáttu með sigur á erfiðum útivelli Vísir/Daníel Keflavík komst í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla. Leikurinn var kaflaskiptur og jafn alveg þar til Keflavík sýndi úr hverju þeir eru gerðir og gáfu í á loka mínútunum sem varð til þess að þeir unnu leikinn 74-86. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur með sína menn í leiks lok. „Það er mjög vel gert að mæta á Sauðárkrók og taka sigur enda mjög erfiður útivöllur. Við byrjuðum leikinn af krafti en mættum síðan flatir inn í seinni hálfleikinn sem er ólíkt okkar liði," sagði Hjalti Þór. „Menn voru líklegast slegnir niður á jörðina verandi 17 stigum yfir en lenda síðan í jöfnum leik, það var líklegast sjokk fyrir menn en síðan fóru þeir aftur að spila vel síðustu 6-7 mínúturnar og menn komust í Keflavíkur taktinn." Hjalti Þór var ánægður með síðustu mínúturnar frá sínum mönnum sem að lokum kláruðu leikinn fagmannlega. „Við fórum að keyra meira á Milka og Deane Williams. Milka gerði fyrstu stigin sín mjög seint í leiknum sem er ólíkt honum en Deane Williams var góður í kvöld." Hjalti var full meðvitaður um að þetta einvígi er ekki búið og var sannfærður um að Tindastóll myndu mæta trylltir til Keflavíkur í næsta leik. „Þeir mæta trylltir í næsta leik og munu gera allt í sínu valdi stendur til að vera áfram í úrslitakeppninni því sú keppni er það skemmtilegasta við körfuboltann," sagði Hjalti að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Keflavík ÍF Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Sjá meira
Leikurinn var kaflaskiptur og jafn alveg þar til Keflavík sýndi úr hverju þeir eru gerðir og gáfu í á loka mínútunum sem varð til þess að þeir unnu leikinn 74-86. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur með sína menn í leiks lok. „Það er mjög vel gert að mæta á Sauðárkrók og taka sigur enda mjög erfiður útivöllur. Við byrjuðum leikinn af krafti en mættum síðan flatir inn í seinni hálfleikinn sem er ólíkt okkar liði," sagði Hjalti Þór. „Menn voru líklegast slegnir niður á jörðina verandi 17 stigum yfir en lenda síðan í jöfnum leik, það var líklegast sjokk fyrir menn en síðan fóru þeir aftur að spila vel síðustu 6-7 mínúturnar og menn komust í Keflavíkur taktinn." Hjalti Þór var ánægður með síðustu mínúturnar frá sínum mönnum sem að lokum kláruðu leikinn fagmannlega. „Við fórum að keyra meira á Milka og Deane Williams. Milka gerði fyrstu stigin sín mjög seint í leiknum sem er ólíkt honum en Deane Williams var góður í kvöld." Hjalti var full meðvitaður um að þetta einvígi er ekki búið og var sannfærður um að Tindastóll myndu mæta trylltir til Keflavíkur í næsta leik. „Þeir mæta trylltir í næsta leik og munu gera allt í sínu valdi stendur til að vera áfram í úrslitakeppninni því sú keppni er það skemmtilegasta við körfuboltann," sagði Hjalti að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Keflavík ÍF Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Sjá meira