Fyrri hálfleikur langbesta frammistaða Víkings undir minni stjórn Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2021 21:33 Arnar Gunnlaugsson og hans menn hafa byrjað tímabilið afar vel. vísir/bára Arnar Gunnlaugsson var skiljanlega kampakátur eftir að hafa stýrt Víkingum upp í toppsæti Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta með frábærum 3-0 sigri gegn Breiðabliki. Breiðablik skapaði sér ekki eitt einasta færi í fyrri hálfleik en Víkingar hefðu getað skorað fleiri mörk en það sem Pablo Punyed gerði eftir frábæra sókn þeirra. „Fyrri hálfleikurinn var frábær af okkar hálfu og lagði grunninn að þessum sigri. Þetta var „by far“ besta frammistaðan undir minni stjórn, þessi fyrri hálfleikur. Við höfðum svo góða stjórn og það er sama hvar drepið er niður. Varnarleikurinn, upphlaupin og markið var ekki af verri gerðinni,“ sagði Arnar. Víkingar eru nú með 10 stig eftir fjóra leiki og hafa heldur betur farið vel af stað, eins og þeir vildu gera í fyrra þegar þeir settu markið mjög hátt fyrir mót en enduðu aðeins í 10. sæti: „Við vorum ekkert hræðilegir í fyrra en það gekk ekkert upp einhvern veginn og við gáfumst of fljótt upp. En þessi leikur er yndislegur og gefur þér önnur tækifæri og við erum búnir að nýta veturinn vel, mæta sterkir til leiks og þetta var hörkuleikur í dag. 3-0 en Blikar eru rosalega vel spilandi lið og við þurftum allir sem einn að eiga toppleik í dag til að vinna í dag,“ sagði Arnar. Vissi að Kwame væri með blóð á tönnunum „Við ætluðum að pressa hátt en þeir stundum leysa það mjög vel. En við vorum mjög þéttir til baka og fljótir að skila okkur í stöðu, og gríðarlega fljótir að stíga fram á nýjan leik. Mér fannst það vera lykillinn gegn Blikum. Að gefa þeim ekki mikinn tíma með boltann,“ sagði Arnar. Kwame Quee lék sinn fyrsta leik í sumar en hann kom inn á sem varamaður í upphafi seinni hálfleiks, eftir að hafa fengið félagaskipti sín frá Breiðabliki staðfest á miðvikudaginn. Hann innsiglaði sigur Víkinga með marki í blálokin: „Hann er búinn að vera í sóttkví karlgreyið og það er nú ákveðið mannréttindabrot að hann hafi ekki fengið að spila fyrir okkur fyrr. En þegar þú spilar gegn gömlu félögunum, sem þú ferð ósáttur frá af því að þú spilaðir ekki mikið, þá ertu með blóð á tönnunum og vilt sýna hvað þú getur. Ég fann að hann var tilbúinn í að mæta inn á og gera sitt besta,“ sagði Arnar og bætti við: „Gaurinn er bara búinn að æfa með okkur í korter en ég þekki það sjálfur að þegar maður spilar á móti gömlum félögum þá er eitthvað extra sem maður vill sýna.“ Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
Breiðablik skapaði sér ekki eitt einasta færi í fyrri hálfleik en Víkingar hefðu getað skorað fleiri mörk en það sem Pablo Punyed gerði eftir frábæra sókn þeirra. „Fyrri hálfleikurinn var frábær af okkar hálfu og lagði grunninn að þessum sigri. Þetta var „by far“ besta frammistaðan undir minni stjórn, þessi fyrri hálfleikur. Við höfðum svo góða stjórn og það er sama hvar drepið er niður. Varnarleikurinn, upphlaupin og markið var ekki af verri gerðinni,“ sagði Arnar. Víkingar eru nú með 10 stig eftir fjóra leiki og hafa heldur betur farið vel af stað, eins og þeir vildu gera í fyrra þegar þeir settu markið mjög hátt fyrir mót en enduðu aðeins í 10. sæti: „Við vorum ekkert hræðilegir í fyrra en það gekk ekkert upp einhvern veginn og við gáfumst of fljótt upp. En þessi leikur er yndislegur og gefur þér önnur tækifæri og við erum búnir að nýta veturinn vel, mæta sterkir til leiks og þetta var hörkuleikur í dag. 3-0 en Blikar eru rosalega vel spilandi lið og við þurftum allir sem einn að eiga toppleik í dag til að vinna í dag,“ sagði Arnar. Vissi að Kwame væri með blóð á tönnunum „Við ætluðum að pressa hátt en þeir stundum leysa það mjög vel. En við vorum mjög þéttir til baka og fljótir að skila okkur í stöðu, og gríðarlega fljótir að stíga fram á nýjan leik. Mér fannst það vera lykillinn gegn Blikum. Að gefa þeim ekki mikinn tíma með boltann,“ sagði Arnar. Kwame Quee lék sinn fyrsta leik í sumar en hann kom inn á sem varamaður í upphafi seinni hálfleiks, eftir að hafa fengið félagaskipti sín frá Breiðabliki staðfest á miðvikudaginn. Hann innsiglaði sigur Víkinga með marki í blálokin: „Hann er búinn að vera í sóttkví karlgreyið og það er nú ákveðið mannréttindabrot að hann hafi ekki fengið að spila fyrir okkur fyrr. En þegar þú spilar gegn gömlu félögunum, sem þú ferð ósáttur frá af því að þú spilaðir ekki mikið, þá ertu með blóð á tönnunum og vilt sýna hvað þú getur. Ég fann að hann var tilbúinn í að mæta inn á og gera sitt besta,“ sagði Arnar og bætti við: „Gaurinn er bara búinn að æfa með okkur í korter en ég þekki það sjálfur að þegar maður spilar á móti gömlum félögum þá er eitthvað extra sem maður vill sýna.“
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira