Fyrri hálfleikur langbesta frammistaða Víkings undir minni stjórn Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2021 21:33 Arnar Gunnlaugsson og hans menn hafa byrjað tímabilið afar vel. vísir/bára Arnar Gunnlaugsson var skiljanlega kampakátur eftir að hafa stýrt Víkingum upp í toppsæti Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta með frábærum 3-0 sigri gegn Breiðabliki. Breiðablik skapaði sér ekki eitt einasta færi í fyrri hálfleik en Víkingar hefðu getað skorað fleiri mörk en það sem Pablo Punyed gerði eftir frábæra sókn þeirra. „Fyrri hálfleikurinn var frábær af okkar hálfu og lagði grunninn að þessum sigri. Þetta var „by far“ besta frammistaðan undir minni stjórn, þessi fyrri hálfleikur. Við höfðum svo góða stjórn og það er sama hvar drepið er niður. Varnarleikurinn, upphlaupin og markið var ekki af verri gerðinni,“ sagði Arnar. Víkingar eru nú með 10 stig eftir fjóra leiki og hafa heldur betur farið vel af stað, eins og þeir vildu gera í fyrra þegar þeir settu markið mjög hátt fyrir mót en enduðu aðeins í 10. sæti: „Við vorum ekkert hræðilegir í fyrra en það gekk ekkert upp einhvern veginn og við gáfumst of fljótt upp. En þessi leikur er yndislegur og gefur þér önnur tækifæri og við erum búnir að nýta veturinn vel, mæta sterkir til leiks og þetta var hörkuleikur í dag. 3-0 en Blikar eru rosalega vel spilandi lið og við þurftum allir sem einn að eiga toppleik í dag til að vinna í dag,“ sagði Arnar. Vissi að Kwame væri með blóð á tönnunum „Við ætluðum að pressa hátt en þeir stundum leysa það mjög vel. En við vorum mjög þéttir til baka og fljótir að skila okkur í stöðu, og gríðarlega fljótir að stíga fram á nýjan leik. Mér fannst það vera lykillinn gegn Blikum. Að gefa þeim ekki mikinn tíma með boltann,“ sagði Arnar. Kwame Quee lék sinn fyrsta leik í sumar en hann kom inn á sem varamaður í upphafi seinni hálfleiks, eftir að hafa fengið félagaskipti sín frá Breiðabliki staðfest á miðvikudaginn. Hann innsiglaði sigur Víkinga með marki í blálokin: „Hann er búinn að vera í sóttkví karlgreyið og það er nú ákveðið mannréttindabrot að hann hafi ekki fengið að spila fyrir okkur fyrr. En þegar þú spilar gegn gömlu félögunum, sem þú ferð ósáttur frá af því að þú spilaðir ekki mikið, þá ertu með blóð á tönnunum og vilt sýna hvað þú getur. Ég fann að hann var tilbúinn í að mæta inn á og gera sitt besta,“ sagði Arnar og bætti við: „Gaurinn er bara búinn að æfa með okkur í korter en ég þekki það sjálfur að þegar maður spilar á móti gömlum félögum þá er eitthvað extra sem maður vill sýna.“ Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Breiðablik skapaði sér ekki eitt einasta færi í fyrri hálfleik en Víkingar hefðu getað skorað fleiri mörk en það sem Pablo Punyed gerði eftir frábæra sókn þeirra. „Fyrri hálfleikurinn var frábær af okkar hálfu og lagði grunninn að þessum sigri. Þetta var „by far“ besta frammistaðan undir minni stjórn, þessi fyrri hálfleikur. Við höfðum svo góða stjórn og það er sama hvar drepið er niður. Varnarleikurinn, upphlaupin og markið var ekki af verri gerðinni,“ sagði Arnar. Víkingar eru nú með 10 stig eftir fjóra leiki og hafa heldur betur farið vel af stað, eins og þeir vildu gera í fyrra þegar þeir settu markið mjög hátt fyrir mót en enduðu aðeins í 10. sæti: „Við vorum ekkert hræðilegir í fyrra en það gekk ekkert upp einhvern veginn og við gáfumst of fljótt upp. En þessi leikur er yndislegur og gefur þér önnur tækifæri og við erum búnir að nýta veturinn vel, mæta sterkir til leiks og þetta var hörkuleikur í dag. 3-0 en Blikar eru rosalega vel spilandi lið og við þurftum allir sem einn að eiga toppleik í dag til að vinna í dag,“ sagði Arnar. Vissi að Kwame væri með blóð á tönnunum „Við ætluðum að pressa hátt en þeir stundum leysa það mjög vel. En við vorum mjög þéttir til baka og fljótir að skila okkur í stöðu, og gríðarlega fljótir að stíga fram á nýjan leik. Mér fannst það vera lykillinn gegn Blikum. Að gefa þeim ekki mikinn tíma með boltann,“ sagði Arnar. Kwame Quee lék sinn fyrsta leik í sumar en hann kom inn á sem varamaður í upphafi seinni hálfleiks, eftir að hafa fengið félagaskipti sín frá Breiðabliki staðfest á miðvikudaginn. Hann innsiglaði sigur Víkinga með marki í blálokin: „Hann er búinn að vera í sóttkví karlgreyið og það er nú ákveðið mannréttindabrot að hann hafi ekki fengið að spila fyrir okkur fyrr. En þegar þú spilar gegn gömlu félögunum, sem þú ferð ósáttur frá af því að þú spilaðir ekki mikið, þá ertu með blóð á tönnunum og vilt sýna hvað þú getur. Ég fann að hann var tilbúinn í að mæta inn á og gera sitt besta,“ sagði Arnar og bætti við: „Gaurinn er bara búinn að æfa með okkur í korter en ég þekki það sjálfur að þegar maður spilar á móti gömlum félögum þá er eitthvað extra sem maður vill sýna.“
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira