Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu nú síðdegis þar sem segir að málið sé til rannsóknar. Allir voru vistaðir í fangaklefa á meðan rannsókn stendur.

Lögreglan stöðvaði í dag bifreið í Kópavogi sem þrír voru í. Farþegar og ökumaður reyndust vera án skilríkja og dvalarleyfis.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu nú síðdegis þar sem segir að málið sé til rannsóknar. Allir voru vistaðir í fangaklefa á meðan rannsókn stendur.