Hjallastefnan flytur úr húsnæðinu í Öskjuhlíð og óvissa um framhaldið Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2021 11:32 Askja, leikskóli Hjallastefnunnar í Öskjuhlíðinni. hjallastefnan Askja, leikskóli Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð í Reykjavík, mun þurfa að flytja úr núverandi húsnæði sumarið 2022. Eftir að hafa undanfarin ár fengið leyfi til starfsins framlengd um takmarkaðan tíma í senn er nú óhjákvæmilegt fyrir leikskólann að rýma lóðina sem um ræðir, Nauthólsveg 87. Þetta kemur fram í bréfi skólastjórnenda til foreldra og forráðamanna leikskólabarna fyrr í vikunni. Óvissa sé um framhaldið. Í bréfinu segir að Hjallastefnan hafi áður fengið vilyrði til nýbyggingar á lóð í Öskjuhlíð, en stjórn Hjallastefnunnar telji nú hvorki fjárhagslegar forsendur né nægur tími til að byggja þar nýtt skólahúsnæði. Stjórnendur Hjallastefnunnar hafi leitað til Reykjavíkurborgar um áframhald skólastarfs Barnaskólans í Reykjavík í húsnæði Korpuskóla, en viðræðurnar hafi ekki skilað árangri enn sem komið er. „Við munum áfram leita að húsnæði fyrir Öskju hjá borginni í nálægð Öskjuhlíðar. Samkvæmt fréttum stendur til að reisa leikskóla á Nauthólsvegi 81 og mikil þörf er fyrir leikskóla á svæðinu. Við teljum mikilvægt að foreldrar og börn hafi val um Hjallastefnuskóla og munum leita samstarfs um það,“ segir í bréfinu. Skilja ef foreldrar leiti annað Í bréfinu til foreldra segir að stjórnendur Hjallastefnunnar hafi skilning á því að foreldrar veldi að leita til annarra skóla með börnin vegna þeirrar óvissu sem uppi er. Stjórnin segist þó langt frá því að vera búin að gefast upp og hefur nú sent rökstutt erindi til borgarráðs þar sem óskað er eftir því að Korpuskóli í Grafarvogi nýtist til reksturs Barnaskóla Hjallastefnunnar. Leikskólinn Askja hóf göngu sína í september 2009. Leikskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Sjá meira
Þetta kemur fram í bréfi skólastjórnenda til foreldra og forráðamanna leikskólabarna fyrr í vikunni. Óvissa sé um framhaldið. Í bréfinu segir að Hjallastefnan hafi áður fengið vilyrði til nýbyggingar á lóð í Öskjuhlíð, en stjórn Hjallastefnunnar telji nú hvorki fjárhagslegar forsendur né nægur tími til að byggja þar nýtt skólahúsnæði. Stjórnendur Hjallastefnunnar hafi leitað til Reykjavíkurborgar um áframhald skólastarfs Barnaskólans í Reykjavík í húsnæði Korpuskóla, en viðræðurnar hafi ekki skilað árangri enn sem komið er. „Við munum áfram leita að húsnæði fyrir Öskju hjá borginni í nálægð Öskjuhlíðar. Samkvæmt fréttum stendur til að reisa leikskóla á Nauthólsvegi 81 og mikil þörf er fyrir leikskóla á svæðinu. Við teljum mikilvægt að foreldrar og börn hafi val um Hjallastefnuskóla og munum leita samstarfs um það,“ segir í bréfinu. Skilja ef foreldrar leiti annað Í bréfinu til foreldra segir að stjórnendur Hjallastefnunnar hafi skilning á því að foreldrar veldi að leita til annarra skóla með börnin vegna þeirrar óvissu sem uppi er. Stjórnin segist þó langt frá því að vera búin að gefast upp og hefur nú sent rökstutt erindi til borgarráðs þar sem óskað er eftir því að Korpuskóli í Grafarvogi nýtist til reksturs Barnaskóla Hjallastefnunnar. Leikskólinn Askja hóf göngu sína í september 2009.
Leikskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Sjá meira