Duglegir og vinnusamir Grindvíkingar að taka við sér á hárréttum tíma Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2021 09:46 Grindvíkingar eru að vakna á frábærum tímapunkti. vísir/bára Framganga Grindavíkur í síðustu leikjum hefur verið frábær en liðið er að taka við sér skömmu fyrir úrslitakeppni. Frammistaða þeirra var rædd í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Grindavík hafði betur gegn Tindastól fyrir helgi en þeir hafa unnið þrjá leiki í röð; gegn ÍR, KR og nú síðast Tindastól. Þeir eru í fimmta sætinu með 22 stig í góðum málum. Framherjinn Kazembe Abif gekk í raðir þeirra gulklæddu undir lok febrúar og hann hefur komist betur og betur í takt við leik liðsins. „Það er gott þú nefnir hægt og rólega því hann gerir allt hægt og rólega. Ég talaði um fyrir tveimur þáttum síðan að hann væri lélegasti Kani deildarinnar en eins og margt sem maður segir, þá hefur maður kolrangt fyrir sér,“ sagði Sævar. Hann bætti við: „Það gekk allt upp hjá honum í þessum leik. Hann er mikill af burðum og ekkert lamb að leika sér við. Hann er með ágætis stroku, fínar hreyfingar. Það virkaði eins og hann væri ekki í formi en hann er mjög hægt og bítandi að komast í leikform. Það á hárréttum tíma.“ Benedikt Guðmundsson segir að það sé allt annað að sjá Grindavíkurliðið í síðustu leikjum. Margir hafi stigið upp eftir komu Kazembe. „Ég er ekki enn tilbúinn að kvittera undir að hann sé hæfileikaríkur leikmaður en hann má eiga það að hann er ofboðslega duglegur. Grindavíkurliðið í þessum sigurleikjum; eru bara allir duglegir.“ „Vinnusemin, dugnaðurinn. Það er ekki langt síðan að við vorum með Ólaf Ólafsson hérna í hverju viðtalinu á fætur öðru að hann væri tilbúinn að koma af bekknum ef að það hjálpaði einhverjum. Nú eru allir að berjast og þetta er ein heild,“ bætti Benedikt við. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Grindavík á uppleið Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Sjá meira
Grindavík hafði betur gegn Tindastól fyrir helgi en þeir hafa unnið þrjá leiki í röð; gegn ÍR, KR og nú síðast Tindastól. Þeir eru í fimmta sætinu með 22 stig í góðum málum. Framherjinn Kazembe Abif gekk í raðir þeirra gulklæddu undir lok febrúar og hann hefur komist betur og betur í takt við leik liðsins. „Það er gott þú nefnir hægt og rólega því hann gerir allt hægt og rólega. Ég talaði um fyrir tveimur þáttum síðan að hann væri lélegasti Kani deildarinnar en eins og margt sem maður segir, þá hefur maður kolrangt fyrir sér,“ sagði Sævar. Hann bætti við: „Það gekk allt upp hjá honum í þessum leik. Hann er mikill af burðum og ekkert lamb að leika sér við. Hann er með ágætis stroku, fínar hreyfingar. Það virkaði eins og hann væri ekki í formi en hann er mjög hægt og bítandi að komast í leikform. Það á hárréttum tíma.“ Benedikt Guðmundsson segir að það sé allt annað að sjá Grindavíkurliðið í síðustu leikjum. Margir hafi stigið upp eftir komu Kazembe. „Ég er ekki enn tilbúinn að kvittera undir að hann sé hæfileikaríkur leikmaður en hann má eiga það að hann er ofboðslega duglegur. Grindavíkurliðið í þessum sigurleikjum; eru bara allir duglegir.“ „Vinnusemin, dugnaðurinn. Það er ekki langt síðan að við vorum með Ólaf Ólafsson hérna í hverju viðtalinu á fætur öðru að hann væri tilbúinn að koma af bekknum ef að það hjálpaði einhverjum. Nú eru allir að berjast og þetta er ein heild,“ bætti Benedikt við. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Grindavík á uppleið Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Sjá meira