Duglegir og vinnusamir Grindvíkingar að taka við sér á hárréttum tíma Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2021 09:46 Grindvíkingar eru að vakna á frábærum tímapunkti. vísir/bára Framganga Grindavíkur í síðustu leikjum hefur verið frábær en liðið er að taka við sér skömmu fyrir úrslitakeppni. Frammistaða þeirra var rædd í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Grindavík hafði betur gegn Tindastól fyrir helgi en þeir hafa unnið þrjá leiki í röð; gegn ÍR, KR og nú síðast Tindastól. Þeir eru í fimmta sætinu með 22 stig í góðum málum. Framherjinn Kazembe Abif gekk í raðir þeirra gulklæddu undir lok febrúar og hann hefur komist betur og betur í takt við leik liðsins. „Það er gott þú nefnir hægt og rólega því hann gerir allt hægt og rólega. Ég talaði um fyrir tveimur þáttum síðan að hann væri lélegasti Kani deildarinnar en eins og margt sem maður segir, þá hefur maður kolrangt fyrir sér,“ sagði Sævar. Hann bætti við: „Það gekk allt upp hjá honum í þessum leik. Hann er mikill af burðum og ekkert lamb að leika sér við. Hann er með ágætis stroku, fínar hreyfingar. Það virkaði eins og hann væri ekki í formi en hann er mjög hægt og bítandi að komast í leikform. Það á hárréttum tíma.“ Benedikt Guðmundsson segir að það sé allt annað að sjá Grindavíkurliðið í síðustu leikjum. Margir hafi stigið upp eftir komu Kazembe. „Ég er ekki enn tilbúinn að kvittera undir að hann sé hæfileikaríkur leikmaður en hann má eiga það að hann er ofboðslega duglegur. Grindavíkurliðið í þessum sigurleikjum; eru bara allir duglegir.“ „Vinnusemin, dugnaðurinn. Það er ekki langt síðan að við vorum með Ólaf Ólafsson hérna í hverju viðtalinu á fætur öðru að hann væri tilbúinn að koma af bekknum ef að það hjálpaði einhverjum. Nú eru allir að berjast og þetta er ein heild,“ bætti Benedikt við. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Grindavík á uppleið Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Grindavík hafði betur gegn Tindastól fyrir helgi en þeir hafa unnið þrjá leiki í röð; gegn ÍR, KR og nú síðast Tindastól. Þeir eru í fimmta sætinu með 22 stig í góðum málum. Framherjinn Kazembe Abif gekk í raðir þeirra gulklæddu undir lok febrúar og hann hefur komist betur og betur í takt við leik liðsins. „Það er gott þú nefnir hægt og rólega því hann gerir allt hægt og rólega. Ég talaði um fyrir tveimur þáttum síðan að hann væri lélegasti Kani deildarinnar en eins og margt sem maður segir, þá hefur maður kolrangt fyrir sér,“ sagði Sævar. Hann bætti við: „Það gekk allt upp hjá honum í þessum leik. Hann er mikill af burðum og ekkert lamb að leika sér við. Hann er með ágætis stroku, fínar hreyfingar. Það virkaði eins og hann væri ekki í formi en hann er mjög hægt og bítandi að komast í leikform. Það á hárréttum tíma.“ Benedikt Guðmundsson segir að það sé allt annað að sjá Grindavíkurliðið í síðustu leikjum. Margir hafi stigið upp eftir komu Kazembe. „Ég er ekki enn tilbúinn að kvittera undir að hann sé hæfileikaríkur leikmaður en hann má eiga það að hann er ofboðslega duglegur. Grindavíkurliðið í þessum sigurleikjum; eru bara allir duglegir.“ „Vinnusemin, dugnaðurinn. Það er ekki langt síðan að við vorum með Ólaf Ólafsson hérna í hverju viðtalinu á fætur öðru að hann væri tilbúinn að koma af bekknum ef að það hjálpaði einhverjum. Nú eru allir að berjast og þetta er ein heild,“ bætti Benedikt við. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Grindavík á uppleið Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira