„Ásgeir var með ás upp í erminni" Andri Már Eggertsson skrifar 8. maí 2021 21:52 Guðmundur var ánægður með mark Ásgeirs í kvöld Vísir/Vilhelm HK gerði sitt annað jafntefli í röð þegar Fylkir mætti í Kórinn. Fylkir komst í 2-0 forrystu en HK jöfnuðu leikinn sem endaði 2-2 og var Guðmundur Þór Júlíusson fyriliði HK sáttur með stigið. „Mér fannst þetta sanngjörn niðurstaða, við vorum slakir í fyrri hálfleik, áttum í vandræðum með að halda í boltann, spiluðum eins í upphafi seinni hálfleiks. Við gerðum vel í að koma til baka sem ég er ánægður með," sagði Guðmundur. Bæði mörk Fylkis komu eftir að HK hafi tapað boltanum hátt á vellinum og voru mjög svipuð aðsögn Guðmundar. „Við lögðum upp með að setja pressu á Fylki hátt á vellinum, við lentum síðan í vandræðum þegar þeir keyrðu á okkur. Fyrsta markið hefðum við átt að elta mennina okkar inn í teig sem við gerðum ekki og annað markið þeirra er röð mistaka hjá okkur sem við erum ekki vanir á góðum degi." HK fengu talsvert af hornspyrnum í seinni hálfleik, Guðmudnur hefði viljað sjá HK vera grimmari og ná að vera fyrstir á boltann. Ásgeir Marteinsson jafnaði leikinn í uppbótar tíma með marki úr aukaspyrnu sem Guðmundur var ansi ánægður með „Það var ljúft að sjá boltann inn, Ásgeir er alltaf með ás upp í erminni sem hann sækir stundum í og er til alls líklegur þegar hann er kominn á boltann," sagði Guðundur að lokum. HK Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Sjá meira
„Mér fannst þetta sanngjörn niðurstaða, við vorum slakir í fyrri hálfleik, áttum í vandræðum með að halda í boltann, spiluðum eins í upphafi seinni hálfleiks. Við gerðum vel í að koma til baka sem ég er ánægður með," sagði Guðmundur. Bæði mörk Fylkis komu eftir að HK hafi tapað boltanum hátt á vellinum og voru mjög svipuð aðsögn Guðmundar. „Við lögðum upp með að setja pressu á Fylki hátt á vellinum, við lentum síðan í vandræðum þegar þeir keyrðu á okkur. Fyrsta markið hefðum við átt að elta mennina okkar inn í teig sem við gerðum ekki og annað markið þeirra er röð mistaka hjá okkur sem við erum ekki vanir á góðum degi." HK fengu talsvert af hornspyrnum í seinni hálfleik, Guðmudnur hefði viljað sjá HK vera grimmari og ná að vera fyrstir á boltann. Ásgeir Marteinsson jafnaði leikinn í uppbótar tíma með marki úr aukaspyrnu sem Guðmundur var ansi ánægður með „Það var ljúft að sjá boltann inn, Ásgeir er alltaf með ás upp í erminni sem hann sækir stundum í og er til alls líklegur þegar hann er kominn á boltann," sagði Guðundur að lokum.
HK Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Sjá meira