Yfirbyggðir sjúkrasleðar hjá danska hernum á Grænlandi Kristján Már Unnarsson skrifar 5. maí 2021 10:53 Sjúkrasleðinn er dreginn áfram af hefðbundnum vélsleða. Gæti svona tæki gagnast á Íslandi? Mynd/Arktisk Kommando Danski herinn á Grænlandi, Arktisk Kommando, hefur tekið þrjá sjúkrasleða til notkunar á afskekktum svæðum þessarar strjálbýlu nágrannaeyju Íslands. Sleðunum er ætlað að auka öryggi danskra hermanna, þar á meðal Síríus-sérsveitarinnar, en einnig vísindamanna og annarra á ferð um hrjóstrugar slóðir fjarri byggðum. Sjúkrasleðinn er upphitaður og nægilega rúmgóður til að annar einstaklingur geti verið inni í sleðanum með sjúklingnum til að hlúa að honum.Mynd/Arktisk Kommando Sleðarnir verða staðsettir í bækistöðvum hersins á norðaustur Grænlandi, í Meistaravík, Daneborg og Station Nord. Þeir ganga ekki fyrir eigin vélarafli heldur eru hefðbundnir vélsleðar notaðir til að draga þá áfram í snjónum eða eftir ísbreiðum. „Þannig má fljótt sækja slasaðan einstakling og flytja um lengri vegalengdir,“ segir í frétt danska hersins. Sleðinn var prófaður í vetur á svæðinu við Scoresbysund norðan Íslands.Mynd/Arktisk Kommando Til að varna því að sjúklingur ofkælist í flutningi um ískaldar norðurslóðir eru sleðarnir yfirbyggðir og með olíukyntri miðstöð til að halda sjúkrarýminu hlýju. Þar er einnig rými fyrir annan einstakling til að hlúa að sjúklingnum meðan á flutningi stendur, lækni, sjúkraliða eða annan stuðningsaðila. Sleðarnir eru af gerðinni Trailander Shuttle Rescue. Sérstök áhersla er lögð á góða fjöðrun til að hlífa sjúklingi sem mest við hristingi og höggum þegar ekið er yfir ójöfnur. Sleðinn var prófaður í byrjun ársins á svæðinu í kringum Meistaravík á vetraræfingu Síríus-sveitarinnar. Grænland Norðurslóðir Danmörk Björgunarsveitir Heilbrigðismál Tengdar fréttir Komu í veg fyrir að Kínverjar keyptu herstöð á Grænlandi Flotastöð danska hersins á Suður-Grænlandi verður opnuð á ný en henni var lokað fyrir fimm árum og hún boðin til sölu. 9. mars 2017 21:00 Hælisleitendur verði sendir í aflagða herstöð á Grænlandi Pia Kjærsgaard, þingmaður Danska þjóðarflokksins, Dansk Folkeparti, hefur boðað tillögu á danska þjóðþinginu þess efnis að aflögð flotastöð danska hersins í afskekktum firði á Suðvestur-Grænlandi verði tekin undir brottvikna hælisleitendur. 9. janúar 2021 07:14 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Sjúkrasleðinn er upphitaður og nægilega rúmgóður til að annar einstaklingur geti verið inni í sleðanum með sjúklingnum til að hlúa að honum.Mynd/Arktisk Kommando Sleðarnir verða staðsettir í bækistöðvum hersins á norðaustur Grænlandi, í Meistaravík, Daneborg og Station Nord. Þeir ganga ekki fyrir eigin vélarafli heldur eru hefðbundnir vélsleðar notaðir til að draga þá áfram í snjónum eða eftir ísbreiðum. „Þannig má fljótt sækja slasaðan einstakling og flytja um lengri vegalengdir,“ segir í frétt danska hersins. Sleðinn var prófaður í vetur á svæðinu við Scoresbysund norðan Íslands.Mynd/Arktisk Kommando Til að varna því að sjúklingur ofkælist í flutningi um ískaldar norðurslóðir eru sleðarnir yfirbyggðir og með olíukyntri miðstöð til að halda sjúkrarýminu hlýju. Þar er einnig rými fyrir annan einstakling til að hlúa að sjúklingnum meðan á flutningi stendur, lækni, sjúkraliða eða annan stuðningsaðila. Sleðarnir eru af gerðinni Trailander Shuttle Rescue. Sérstök áhersla er lögð á góða fjöðrun til að hlífa sjúklingi sem mest við hristingi og höggum þegar ekið er yfir ójöfnur. Sleðinn var prófaður í byrjun ársins á svæðinu í kringum Meistaravík á vetraræfingu Síríus-sveitarinnar.
Grænland Norðurslóðir Danmörk Björgunarsveitir Heilbrigðismál Tengdar fréttir Komu í veg fyrir að Kínverjar keyptu herstöð á Grænlandi Flotastöð danska hersins á Suður-Grænlandi verður opnuð á ný en henni var lokað fyrir fimm árum og hún boðin til sölu. 9. mars 2017 21:00 Hælisleitendur verði sendir í aflagða herstöð á Grænlandi Pia Kjærsgaard, þingmaður Danska þjóðarflokksins, Dansk Folkeparti, hefur boðað tillögu á danska þjóðþinginu þess efnis að aflögð flotastöð danska hersins í afskekktum firði á Suðvestur-Grænlandi verði tekin undir brottvikna hælisleitendur. 9. janúar 2021 07:14 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Komu í veg fyrir að Kínverjar keyptu herstöð á Grænlandi Flotastöð danska hersins á Suður-Grænlandi verður opnuð á ný en henni var lokað fyrir fimm árum og hún boðin til sölu. 9. mars 2017 21:00
Hælisleitendur verði sendir í aflagða herstöð á Grænlandi Pia Kjærsgaard, þingmaður Danska þjóðarflokksins, Dansk Folkeparti, hefur boðað tillögu á danska þjóðþinginu þess efnis að aflögð flotastöð danska hersins í afskekktum firði á Suðvestur-Grænlandi verði tekin undir brottvikna hælisleitendur. 9. janúar 2021 07:14
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent