Meðal þeirra sem spyrja hana spjörunum úr eru Missy Elliot, Justin Bieber, Halle Berry, Orlando Bloom, Avril Lavigne og fleiri.
Spurningarnar voru skemmtilegar og sumar nokkuð djúpar. Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims og hefur verið það síðustu ár. Hún var kornung þegar hún sló fyrst í gegn og er í dag aðeins 19 ára.