„Finnst við enn eiga fullt inni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2021 22:15 Valskonur hafa orðið deildarmeistarar þrjú ár í röð. vísir/sigurjón Helena Sverrisdóttir var hin kátasta þegar hún mætti í viðtal eftir að Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með öruggum sigri á Snæfelli, 86-62. „Það er oft talað um að þetta sé sá titill sem tekur lengstan tíma að vinna. Það er gaman að vera búnar að tryggja hann,“ sagði Helena við Vísi eftir leik. Valur er með sex stiga forskot á toppi Domino‘s deildarinnar og hefur unnið sex leiki í röð. Valskonur eru því vel að deildarmeistaratitlinum komnar. „Það hlýtur að vera því við enduðum á toppnum,“ sagði Helena sposk. „Það hefur verið mikið um meiðsli hjá okkur en við höfum haldið dampi og núna eru vonandi allar heilar og maður er orðinn spenntur fyrir úrslitakeppninni,“ sagði Helena sem var notuð sparlega í leiknum í kvöld. Hún spilaði tæpar sautján mínútur og skoraði á þeim ellefu stig og tók átta fráköst. Helena er bjartsýn að Valskonur séu að toppa á réttum tíma en úrslitakeppnin er handan við hornið. „Já, en mér finnst við enn eiga fullt inni sem er jákvætt. Við erum alltaf að bæta hitt og þetta og mér finnst við enn eiga eftir að taka leik þar sem við spilum vel allan tímann,“ sagði Helena en Valur mætir Keflavík, liðinu í 2. sæti, í lokaumferð Domino's deildarinnar á laugardaginn. Helena segir að deildarmeistaratitilinn sé ekki síðasti titilinn sem Valskonur ætli að vinna á þessu tímabili. „Maður veit ekkert hvað verður með bikarinn en við horfum á þann stóra og vonumst til að geta tekið hann,“ sagði Helena. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
„Það er oft talað um að þetta sé sá titill sem tekur lengstan tíma að vinna. Það er gaman að vera búnar að tryggja hann,“ sagði Helena við Vísi eftir leik. Valur er með sex stiga forskot á toppi Domino‘s deildarinnar og hefur unnið sex leiki í röð. Valskonur eru því vel að deildarmeistaratitlinum komnar. „Það hlýtur að vera því við enduðum á toppnum,“ sagði Helena sposk. „Það hefur verið mikið um meiðsli hjá okkur en við höfum haldið dampi og núna eru vonandi allar heilar og maður er orðinn spenntur fyrir úrslitakeppninni,“ sagði Helena sem var notuð sparlega í leiknum í kvöld. Hún spilaði tæpar sautján mínútur og skoraði á þeim ellefu stig og tók átta fráköst. Helena er bjartsýn að Valskonur séu að toppa á réttum tíma en úrslitakeppnin er handan við hornið. „Já, en mér finnst við enn eiga fullt inni sem er jákvætt. Við erum alltaf að bæta hitt og þetta og mér finnst við enn eiga eftir að taka leik þar sem við spilum vel allan tímann,“ sagði Helena en Valur mætir Keflavík, liðinu í 2. sæti, í lokaumferð Domino's deildarinnar á laugardaginn. Helena segir að deildarmeistaratitilinn sé ekki síðasti titilinn sem Valskonur ætli að vinna á þessu tímabili. „Maður veit ekkert hvað verður með bikarinn en við horfum á þann stóra og vonumst til að geta tekið hann,“ sagði Helena. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum