Börnin hafa æft sig í um fimm mánuði og náð gríðarlega góðum tökum á flutningnum. Fréttastofa leit við á Laufásborg í dag og er hægt að sjá heimsóknina í spilaranum hér að neðan.
Börnin segjast ekki skilja allan textann en að þau langi til að læra ítölsku betur.
Allan flutninginn má sjá í spilaranum hér að neðan.