Segir Valsmenn þá einu sem geta stoppað Keflvíkinga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2021 23:01 Að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds eru Keflvíkingar langlíklegastir til að verða Íslandsmeistarar. vísir/vilhelm Teitur Örlygsson segir að Valur sé eina liðið sem geti ógnað Keflavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Síðasta spurningin sem var lögð fyrir þá Teit og Hermann Hauksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær var hvort eitthvað lið gæti stöðvað deildarmeistara Keflavíkur. Báðir eru á því að Keflvíkingar séu langsigurstranglegastir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Mér finnst yfirburðir Keflavíkur gríðarlegir. Þeir eru með svo svakalega sterkt byrjunarlið og fá gæja inn af bekknum sem koma með sprengjur og spútnik og halda tempói. Í gær [í fyrradag] tóku þeir Tindastól sannfærandi án Harðar Axels [Vilhjálmssonar] sem sýndi mér enn meira hversu sterkir þeir eru. Í augnablikinu sé ég ekkert lið skáka þeim,“ sagði Hermann. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Teitur tók undir með Hermanni en útilokar þó ekki að Valsmenn geti strítt Keflvíkingum. „Ég er sammála þessu. KR átti ljómandi leik um daginn í Keflavík þar sem Keflvíkingar sýndu styrk sinn og líka á Sauðárkróki. Ég held að Valur sé eina liðið sem henti gegn Keflavík því þeir spila svo hægan bolta sem hentar Val. Og Valur er með kíló og sentímetra gegn þessum stóru strákum,“ sagði Teitur. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. 4. maí 2021 14:31 Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. 4. maí 2021 12:00 Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira
Síðasta spurningin sem var lögð fyrir þá Teit og Hermann Hauksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær var hvort eitthvað lið gæti stöðvað deildarmeistara Keflavíkur. Báðir eru á því að Keflvíkingar séu langsigurstranglegastir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Mér finnst yfirburðir Keflavíkur gríðarlegir. Þeir eru með svo svakalega sterkt byrjunarlið og fá gæja inn af bekknum sem koma með sprengjur og spútnik og halda tempói. Í gær [í fyrradag] tóku þeir Tindastól sannfærandi án Harðar Axels [Vilhjálmssonar] sem sýndi mér enn meira hversu sterkir þeir eru. Í augnablikinu sé ég ekkert lið skáka þeim,“ sagði Hermann. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Teitur tók undir með Hermanni en útilokar þó ekki að Valsmenn geti strítt Keflvíkingum. „Ég er sammála þessu. KR átti ljómandi leik um daginn í Keflavík þar sem Keflvíkingar sýndu styrk sinn og líka á Sauðárkróki. Ég held að Valur sé eina liðið sem henti gegn Keflavík því þeir spila svo hægan bolta sem hentar Val. Og Valur er með kíló og sentímetra gegn þessum stóru strákum,“ sagði Teitur. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. 4. maí 2021 14:31 Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. 4. maí 2021 12:00 Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira
Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. 4. maí 2021 14:31
Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. 4. maí 2021 12:00