Instagram sætir gagnrýni vegna auglýsinga á þyngingarlyfjum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2021 16:37 NHS gagnrýnir Instagram fyrir að loka ekki fyrir aðganga sem auglýsa lyfið Apetamin, sem veldur lystauka. Getty Heilbrigðisstofnun Englands hefur biðlað til samfélagsmiðilsins Instagram að loka fyrir aðganga sem auglýsa og selja ólöglegt og „hættulegt“ lyf sem sérstaklega er auglýst ungum konum og stelpum. Lyfið Apetamin er bannað í Bretlandi en hægt er að versla það á vefsíðum og láta senda til landsins samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Lyfið er sagt stuðla að því að líkamar verði eins og stundarglas í laginu sem margar stjörnur stæra sig af, eins og Cardi B og Kim Kardashian. Heilbrigðisstofnun Englands, NHS, sendi opið bréf á Instagram á dögunum og sagðist hafa áhyggjur af neikvæðum áhrifum auglýsinga á lyfinu á andlega- og líkamlega heilsu fólks. Lyfið veldur lystarauka og segja heilbrigðisstarfsmenn að ofnotkun á því geti valdið alvarlegri þreytu, gulu og jafnvel lifrarbilun. Apetamin er mikið auglýst af áhrifavöldum og er það auglýst sem auðveld leið til þess að bæta á sig kílóum í von um að ná hinu svokallaða stundarglass-vaxtarlagi. Instagram sagði í yfirlýsingu að það hafi tekið niður og bannað aðganga sem auglýstu og seldu Apetamin í kjölfar þess að BBC Three gaf út heimildarmyndina Dangerous Curves, sem var frumsýnd 21. apríl síðastliðinn. Síðan þá segist NHS reyndar hafa fundið tugi Instagram-aðganga sem enn selja efnið og að þegar það hafi verið tilkynnt Instagram hafi ekkert verið í því gert. England Bretland Samfélagsmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Sjá meira
Lyfið Apetamin er bannað í Bretlandi en hægt er að versla það á vefsíðum og láta senda til landsins samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Lyfið er sagt stuðla að því að líkamar verði eins og stundarglas í laginu sem margar stjörnur stæra sig af, eins og Cardi B og Kim Kardashian. Heilbrigðisstofnun Englands, NHS, sendi opið bréf á Instagram á dögunum og sagðist hafa áhyggjur af neikvæðum áhrifum auglýsinga á lyfinu á andlega- og líkamlega heilsu fólks. Lyfið veldur lystarauka og segja heilbrigðisstarfsmenn að ofnotkun á því geti valdið alvarlegri þreytu, gulu og jafnvel lifrarbilun. Apetamin er mikið auglýst af áhrifavöldum og er það auglýst sem auðveld leið til þess að bæta á sig kílóum í von um að ná hinu svokallaða stundarglass-vaxtarlagi. Instagram sagði í yfirlýsingu að það hafi tekið niður og bannað aðganga sem auglýstu og seldu Apetamin í kjölfar þess að BBC Three gaf út heimildarmyndina Dangerous Curves, sem var frumsýnd 21. apríl síðastliðinn. Síðan þá segist NHS reyndar hafa fundið tugi Instagram-aðganga sem enn selja efnið og að þegar það hafi verið tilkynnt Instagram hafi ekkert verið í því gert.
England Bretland Samfélagsmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Sjá meira