Sjáðu sigurmark Sölva og mörk KR-inga sem vöktu Blika af meistaradraumi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 08:01 Óskar Örn Hauksson kemur KR í 1-0 á móti Blikum. Vísir/Vilhelm Nú er hægt að sjá mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max deild karla hér inn á Vísi. KR-ingar og Víkingar fögnuðu sigri í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi Max deildar karla kláraðist með tveimur leikjum. Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkinga, tryggði sínum mönnum sigurinn á nýliðum Keflavíkur þegar hann skallaði boltann í markið eftir fyrirgjöf frá Pablo Punyed. KR-ingar skoruð bæði mörk sín í 2-0 sigri á Blikum snemma leiks og þau komu líka bæði með skotum fyrir utan teig. Óskar Örn Hauksson skoraði fyrsta markið á 11. mínútu og aðeins fjórum mínum síðar bætti Kennie Chopart við öðru marki. Í báðum tilfellum tókst Antoni Ara Einarssyni, markverði Blika, ekki að sjá við langskotum KR-inga en Kennie Chopart skaut sínu skoti lengst utan af kanti. Hér fyrir neðan má sjá þessi mörk úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Markið úr leik Víkings og Keflavíkur 2. maí 2021 Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og KR 2. maí 2021 Pepsi Max-deild karla KR Víkingur Reykjavík Breiðablik Keflavík ÍF Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
KR-ingar og Víkingar fögnuðu sigri í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi Max deildar karla kláraðist með tveimur leikjum. Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkinga, tryggði sínum mönnum sigurinn á nýliðum Keflavíkur þegar hann skallaði boltann í markið eftir fyrirgjöf frá Pablo Punyed. KR-ingar skoruð bæði mörk sín í 2-0 sigri á Blikum snemma leiks og þau komu líka bæði með skotum fyrir utan teig. Óskar Örn Hauksson skoraði fyrsta markið á 11. mínútu og aðeins fjórum mínum síðar bætti Kennie Chopart við öðru marki. Í báðum tilfellum tókst Antoni Ara Einarssyni, markverði Blika, ekki að sjá við langskotum KR-inga en Kennie Chopart skaut sínu skoti lengst utan af kanti. Hér fyrir neðan má sjá þessi mörk úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Markið úr leik Víkings og Keflavíkur 2. maí 2021 Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og KR 2. maí 2021
Pepsi Max-deild karla KR Víkingur Reykjavík Breiðablik Keflavík ÍF Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira