Fyrrverandi heimsmeistarinn misst 25 kg: „Drap gamla Andy og nýi Andy fæddist“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2021 14:31 Andy Ruiz er í talsvert betra formi en þegar hann tapaði fyrir Anthony Joshua í desember 2019. vísir/getty Hnefaleikakappinn Andy Ruiz, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, hefur misst 25 kg fyrir endurkomu sína í hringinn. Ruiz mætir Chris Arreola í Kaliforníu á morgun. Það er fyrsti bardagi hans í sautján mánuði, eða síðan hann tapaði fyrir Anthony Joshua í desember 2019. Ruiz vann afar óvæntan sigur á Joshua í júní 2019. Hann villtist af leið eftir bardagann, djammaði óhóflega og bætti mikið á sig. Þegar hann mætti Joshua sex mánuðum síðar var hann í slæmu formi og tapaði bardaganum sannfærandi. Eftir tapið ákvað Ruiz að taka sig og skipti meðal annars um þjálfara. Og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Mexíkóinn er 25 kg léttari en í seinni bardaganum gegn Joshua og klár í slaginn á ný. „Ég drap gamla Andy og nýi Andy fæddist,“ sagði Ruiz. „Ég þrái heimsmeistaratilinn meira en nokkru sinni fyrr vegna þess hvernig ég tapaði. Ef ég hefði verið í þessu formi hefði ég sigrað Ruiz.“ Ruiz hefur unnið 33 af 35 bardögum sínum á ferlinum, þar af 22 með rothöggi. Box Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Ruiz mætir Chris Arreola í Kaliforníu á morgun. Það er fyrsti bardagi hans í sautján mánuði, eða síðan hann tapaði fyrir Anthony Joshua í desember 2019. Ruiz vann afar óvæntan sigur á Joshua í júní 2019. Hann villtist af leið eftir bardagann, djammaði óhóflega og bætti mikið á sig. Þegar hann mætti Joshua sex mánuðum síðar var hann í slæmu formi og tapaði bardaganum sannfærandi. Eftir tapið ákvað Ruiz að taka sig og skipti meðal annars um þjálfara. Og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Mexíkóinn er 25 kg léttari en í seinni bardaganum gegn Joshua og klár í slaginn á ný. „Ég drap gamla Andy og nýi Andy fæddist,“ sagði Ruiz. „Ég þrái heimsmeistaratilinn meira en nokkru sinni fyrr vegna þess hvernig ég tapaði. Ef ég hefði verið í þessu formi hefði ég sigrað Ruiz.“ Ruiz hefur unnið 33 af 35 bardögum sínum á ferlinum, þar af 22 með rothöggi.
Box Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira