Nýliðaval NFL í beinni í kvöld: Verður hárprúði leikstjórnandinn valinn fyrstur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2021 14:31 Trevor Lawrence gerði flotta hluti hjá Clemson og varð bandarískur háskólameistari með skólanum þar sem hann var aðalmaðurinn. AP/Jeff Siner Í fyrsta sinn verður hægt að sjá nýliðaval NFL-deildarinnar í beinni útsendingu í íslensku sjónvarpi. Þetta er mikilvægt kvöld fyrir liðin í NFL deildinni því þá fer fram fyrsti dagur nýliðavalsins þar sem lélegustu liðin í deildinni vonast til að finna manninn sem breytir öllu fyrir félagið á næstu árum. Eins og venjan er í bandarísku atvinnumannadeildunum þá fá slökustu liðin í deildinni að velja fyrst. Í NBA deildinni er dregið um röðina þar sem lélegustu liðin hafa bestu líkurnar en í NFL-deildinni þá fer þetta algjörlega eftir árangrinum á leiktíðinni á undan. Það er því Jacksonville Jaguars liðið sem fær að velja fyrst en síðan mun New York Jets velja númer tvö. San Francisco 49ers velur þriðja í röðinni en 49ers liðið fékk þá stöðu í gegnum leikmannaskipti. Atlanta Falcons er númer fjögur og Cincinnati Bengals númer fimm. HAPPY 2021 #NFLDRAFT DAY! pic.twitter.com/min9zifTDk— NFL UK (@NFLUK) April 29, 2021 Bandarískir sérfræðingar eru lengi búnir að velta því fyrir sér hvaða leikmenn verða valdir fyrstir og sá líklegasti til að fara til Jacksonville Jaguars er hárprúði leikstjórnandinn Trevor Lawrence sem spilaði með Clemson skólanum. Trevor Lawrence þykir líklegur til að verða besti leikstjórnandi sinnar kynslóðar og mesta vonarstjarnan í sinni stöðu síðan að Andrew Luck var valinn árið 2012. Trevor Lawrence er bara 21 árs gamall en hann lætur leikinn sinn líta út eins og þetta sé ekkert mál. Það er góð vísbending um snilli manna. Fróðir menn hafa líka verið að tala um sem einstakan leikmann síðan hann var menntaskóla og hann kom inn í háskólaboltann með miklar væntingar en stóðst þær með glæsibrag. For years, we've been tellin' you about @Trevorlawrencee.A generational talent? The face of college football? A franchise QB? Take your pick... Now, we are just 2 4 hours away from witnessing the next step in his journey! : 2021 #NFLDraft - TOMORROW 8PM ET NFLN/ESPN pic.twitter.com/9yxyC5NZEy— Clemson Football (@ClemsonFB) April 29, 2021 Það hefur verið magnað að sjá þennan strák spila með allar þessar væntingar síðan hann var fjórtán ára gamall en sumir hafa lýst uppkomu hans við þeirri hjá körfuboltamanninum LeBron James á sínum tíma. Það þykir nánast öruggt að Jacksonville Jaguars velji leikstjórnanda og velji þá Trevor Lawrence. Það eru aðrir leikstjórnendur sem koma til greina og þá einkum Zach Wilson sem hefur verið líkt við Patrick Mahomes. New York Jets skipti frá sér leikstjórnandanum Sam Darnold á dögunum og er örugglega að fara að taka leikstjórnanda númer tvö í valinu. Leikstjórnandinn Mac Jones frá Alabama gæti farið til San Francisco 49ers en Atlanta Falcons þarf hins vegar ekki leikstjórnanda og gæti valið innherjann Kyle Pitts númer fjögur. Menn eru mjög spenntir fyrir Kyle Pitts og sjá þar fyrir sér stórstjörnu í sinni stöðu. Það verður því mjög spennandi fyrir NFL aðdáendur að sjá hvernig nýliðavalið fer í kvöld og að þessu sinni verður hægt að fylgjast með því í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 frá miðnætti. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Þetta er mikilvægt kvöld fyrir liðin í NFL deildinni því þá fer fram fyrsti dagur nýliðavalsins þar sem lélegustu liðin í deildinni vonast til að finna manninn sem breytir öllu fyrir félagið á næstu árum. Eins og venjan er í bandarísku atvinnumannadeildunum þá fá slökustu liðin í deildinni að velja fyrst. Í NBA deildinni er dregið um röðina þar sem lélegustu liðin hafa bestu líkurnar en í NFL-deildinni þá fer þetta algjörlega eftir árangrinum á leiktíðinni á undan. Það er því Jacksonville Jaguars liðið sem fær að velja fyrst en síðan mun New York Jets velja númer tvö. San Francisco 49ers velur þriðja í röðinni en 49ers liðið fékk þá stöðu í gegnum leikmannaskipti. Atlanta Falcons er númer fjögur og Cincinnati Bengals númer fimm. HAPPY 2021 #NFLDRAFT DAY! pic.twitter.com/min9zifTDk— NFL UK (@NFLUK) April 29, 2021 Bandarískir sérfræðingar eru lengi búnir að velta því fyrir sér hvaða leikmenn verða valdir fyrstir og sá líklegasti til að fara til Jacksonville Jaguars er hárprúði leikstjórnandinn Trevor Lawrence sem spilaði með Clemson skólanum. Trevor Lawrence þykir líklegur til að verða besti leikstjórnandi sinnar kynslóðar og mesta vonarstjarnan í sinni stöðu síðan að Andrew Luck var valinn árið 2012. Trevor Lawrence er bara 21 árs gamall en hann lætur leikinn sinn líta út eins og þetta sé ekkert mál. Það er góð vísbending um snilli manna. Fróðir menn hafa líka verið að tala um sem einstakan leikmann síðan hann var menntaskóla og hann kom inn í háskólaboltann með miklar væntingar en stóðst þær með glæsibrag. For years, we've been tellin' you about @Trevorlawrencee.A generational talent? The face of college football? A franchise QB? Take your pick... Now, we are just 2 4 hours away from witnessing the next step in his journey! : 2021 #NFLDraft - TOMORROW 8PM ET NFLN/ESPN pic.twitter.com/9yxyC5NZEy— Clemson Football (@ClemsonFB) April 29, 2021 Það hefur verið magnað að sjá þennan strák spila með allar þessar væntingar síðan hann var fjórtán ára gamall en sumir hafa lýst uppkomu hans við þeirri hjá körfuboltamanninum LeBron James á sínum tíma. Það þykir nánast öruggt að Jacksonville Jaguars velji leikstjórnanda og velji þá Trevor Lawrence. Það eru aðrir leikstjórnendur sem koma til greina og þá einkum Zach Wilson sem hefur verið líkt við Patrick Mahomes. New York Jets skipti frá sér leikstjórnandanum Sam Darnold á dögunum og er örugglega að fara að taka leikstjórnanda númer tvö í valinu. Leikstjórnandinn Mac Jones frá Alabama gæti farið til San Francisco 49ers en Atlanta Falcons þarf hins vegar ekki leikstjórnanda og gæti valið innherjann Kyle Pitts númer fjögur. Menn eru mjög spenntir fyrir Kyle Pitts og sjá þar fyrir sér stórstjörnu í sinni stöðu. Það verður því mjög spennandi fyrir NFL aðdáendur að sjá hvernig nýliðavalið fer í kvöld og að þessu sinni verður hægt að fylgjast með því í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 frá miðnætti. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti