Segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 10:31 Nikai segir að hætt gæti verið við leikana vegna slæms ástand í Japan söku kórónuveirunnar. EPA/WU HONG Toshihiro Nikai, háttsettur stjórnmálamaður í Japan, segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í sumar. Þetta stríðir algjörlega gegn því sem japanska ríkisstjórnin hefur sagt til þessa. „Ef það virðist ómögulegt að halda leikana þá verðum við að hætta við þá,“ sagði Nikai í sjónvarpsviðtali. Nikai er aðalritari frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, ráðandi afls í stjórnmálum þar í landi. Cancelling Tokyo Olympics 'remains an option' warns senior Japanese politician https://t.co/5bIHBS0V2Y— Guardian sport (@guardian_sport) April 15, 2021 Nikai kallaði ekki eftir því að hætt yrði við leikana en ummæli hans stangast á við allt sem japanska ríkisstjórnin og alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hafa gefið út til þessa. Samkvæmt þeim eiga leikarnir að hefjast 23. júlí eins og til stóð. Leikarnir áttu upphaflega að fara fram sumarið 2020 en var frestað vegna kórónufaraldursins. Illa gengur að ráða við faraldurinn í Japan og er talið að fjórða bylgja sé hafin þar í landi. Mikið ósætti er í Japan með að leikarnir fari fram. Í nýlegri skoðunarkönnun kom fram að 39.2 prósent vilja að hætt verði við leikana og 38.2 prósent vilja að leikunum verði frestað á nýjan leik. Þá kemur fram í grein Guardian um málið að innan við eitt prósent Japana hefur fengið bóluefni og er ekki víst að búið verði að bólusetja fólk í áhættuhópum áður en leikarnir eiga að hefjast í júlí. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49 Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. 21. mars 2021 08:01 Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30 Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
„Ef það virðist ómögulegt að halda leikana þá verðum við að hætta við þá,“ sagði Nikai í sjónvarpsviðtali. Nikai er aðalritari frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, ráðandi afls í stjórnmálum þar í landi. Cancelling Tokyo Olympics 'remains an option' warns senior Japanese politician https://t.co/5bIHBS0V2Y— Guardian sport (@guardian_sport) April 15, 2021 Nikai kallaði ekki eftir því að hætt yrði við leikana en ummæli hans stangast á við allt sem japanska ríkisstjórnin og alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hafa gefið út til þessa. Samkvæmt þeim eiga leikarnir að hefjast 23. júlí eins og til stóð. Leikarnir áttu upphaflega að fara fram sumarið 2020 en var frestað vegna kórónufaraldursins. Illa gengur að ráða við faraldurinn í Japan og er talið að fjórða bylgja sé hafin þar í landi. Mikið ósætti er í Japan með að leikarnir fari fram. Í nýlegri skoðunarkönnun kom fram að 39.2 prósent vilja að hætt verði við leikana og 38.2 prósent vilja að leikunum verði frestað á nýjan leik. Þá kemur fram í grein Guardian um málið að innan við eitt prósent Japana hefur fengið bóluefni og er ekki víst að búið verði að bólusetja fólk í áhættuhópum áður en leikarnir eiga að hefjast í júlí.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49 Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. 21. mars 2021 08:01 Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30 Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49
Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. 21. mars 2021 08:01
Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30
Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11. febrúar 2021 12:30