Glóandi jörð og nýir gígar í gegnum linsu RAX Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. apríl 2021 19:02 Eldgosið við Fagradalsfjall nú hefur staðið yfir í tæpar fjórar vikur, eða frá 19. mars. Vísir/RAX Það var fjölmenni við gosstöðvarnar á Reykjanesi seint í gær, þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari Vísis var þar að mynda. Nýir gígar hafa augljóslega dregið að mannfjölda, en í gærmorgun var tilkynnt um að gígunum hefði fjölgað. RAX náði einstökum myndum af gosinu í rökkrinu og leyfum við þeim að tala sínu máli. Rennandi hraunið var tilkomumikið í myrkrinu í gær.Vísir/RAX Göngufólk á öllum aldri hefur gert sér ferð upp að gosinu síðustu vikur. Vísir/RAX Tveir nýir gígar bættust við í gær svo þeir sem höfðu áður komið að gosinu fengu að sjá margt nýtt og spennandi. Vísir/RAX Veðrið var gott á gossvæðinu í gær og var því fjölmennt á svæðinu fram á kvöld. Margir velja að hjóla að gosinu en svæðið er samt ekki auðvelt yfirferðar.Vísir/RAX Fólk var misjafnlega vel útbúið. Flestir voru klæddir í góðan útivistarklæðnað en þó er enn nokkuð um að fólk gangi upp að gosinu á gallabuxum og strigaskóm. Þessum var ekki kalt í íslenska vorveðrinu í gær.Vísir/RAX Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar keppast um að ná flottum myndum af þessari mögnuðu sýningu sem móðir náttúra býður nú upp á. Gosið er sérstaklega myndrænt í lok dags.Vísir/RAX Stemningin við gosið er oftast mjög góð og reyna flestir að virða fjarlægðarmörk, þó að það reynist oft erfitt í stærstu brekkunni. Þessi virðist nokkuð sátt með útsýnið að lokinni göngunni.Vísir/RAX Enn er töluvreður kraftur í þessu þó að það hafi gosið í tæpan mánuð samfleytt- Rauðglóandi hraunið fangað í gegnum linsu RAX.Vísir/RAX Símasjálfur á gosstað virðist vera algjör skylda, enda ekki á hverjum degi sem okkur gefst færi á svona flottum bakgrunni. Vísir/RAX Mörgum finnst undrandi að Íslendingar flykkist í áttina að eldgosi en ekki frá því. Sumir fara meira að segja óþæginlega nálægt glóandi hrauninu.- Mikill fjöldi safnaðist saman við gosið í góða veðrinu á Reykjanesi í gær.Vísir/RAX Samkvæmt jarðvísindadeild Háskóla Íslands jókst virknin í gosinu þegar nýju gígarnir mynduðust í gær. Allir með símana á lofti.Vísir/RAX Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Við verðum að sækja þá strax“ „Þetta er náttúrulega ekki til eftirbreytni,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um ljósmyndir sem hann tók af tveimur mönnum á ísjaka við Grænland. 11. apríl 2021 07:00 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00 RAX yfir eldgosinu í 360° myndbandi Þegar náttúran lætur til sín taka er ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, best þekktur sem RAX, ekki langt undan. Hann hefur flogið fjórum sinnum yfir eldgosinu í Geldingadal til að mynda en gosið tekur stöðugum breytingum. 31. mars 2021 15:46 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Nýir gígar hafa augljóslega dregið að mannfjölda, en í gærmorgun var tilkynnt um að gígunum hefði fjölgað. RAX náði einstökum myndum af gosinu í rökkrinu og leyfum við þeim að tala sínu máli. Rennandi hraunið var tilkomumikið í myrkrinu í gær.Vísir/RAX Göngufólk á öllum aldri hefur gert sér ferð upp að gosinu síðustu vikur. Vísir/RAX Tveir nýir gígar bættust við í gær svo þeir sem höfðu áður komið að gosinu fengu að sjá margt nýtt og spennandi. Vísir/RAX Veðrið var gott á gossvæðinu í gær og var því fjölmennt á svæðinu fram á kvöld. Margir velja að hjóla að gosinu en svæðið er samt ekki auðvelt yfirferðar.Vísir/RAX Fólk var misjafnlega vel útbúið. Flestir voru klæddir í góðan útivistarklæðnað en þó er enn nokkuð um að fólk gangi upp að gosinu á gallabuxum og strigaskóm. Þessum var ekki kalt í íslenska vorveðrinu í gær.Vísir/RAX Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar keppast um að ná flottum myndum af þessari mögnuðu sýningu sem móðir náttúra býður nú upp á. Gosið er sérstaklega myndrænt í lok dags.Vísir/RAX Stemningin við gosið er oftast mjög góð og reyna flestir að virða fjarlægðarmörk, þó að það reynist oft erfitt í stærstu brekkunni. Þessi virðist nokkuð sátt með útsýnið að lokinni göngunni.Vísir/RAX Enn er töluvreður kraftur í þessu þó að það hafi gosið í tæpan mánuð samfleytt- Rauðglóandi hraunið fangað í gegnum linsu RAX.Vísir/RAX Símasjálfur á gosstað virðist vera algjör skylda, enda ekki á hverjum degi sem okkur gefst færi á svona flottum bakgrunni. Vísir/RAX Mörgum finnst undrandi að Íslendingar flykkist í áttina að eldgosi en ekki frá því. Sumir fara meira að segja óþæginlega nálægt glóandi hrauninu.- Mikill fjöldi safnaðist saman við gosið í góða veðrinu á Reykjanesi í gær.Vísir/RAX Samkvæmt jarðvísindadeild Háskóla Íslands jókst virknin í gosinu þegar nýju gígarnir mynduðust í gær. Allir með símana á lofti.Vísir/RAX
Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Við verðum að sækja þá strax“ „Þetta er náttúrulega ekki til eftirbreytni,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um ljósmyndir sem hann tók af tveimur mönnum á ísjaka við Grænland. 11. apríl 2021 07:00 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00 RAX yfir eldgosinu í 360° myndbandi Þegar náttúran lætur til sín taka er ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, best þekktur sem RAX, ekki langt undan. Hann hefur flogið fjórum sinnum yfir eldgosinu í Geldingadal til að mynda en gosið tekur stöðugum breytingum. 31. mars 2021 15:46 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
RAX Augnablik: „Við verðum að sækja þá strax“ „Þetta er náttúrulega ekki til eftirbreytni,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um ljósmyndir sem hann tók af tveimur mönnum á ísjaka við Grænland. 11. apríl 2021 07:00
Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00
RAX yfir eldgosinu í 360° myndbandi Þegar náttúran lætur til sín taka er ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, best þekktur sem RAX, ekki langt undan. Hann hefur flogið fjórum sinnum yfir eldgosinu í Geldingadal til að mynda en gosið tekur stöðugum breytingum. 31. mars 2021 15:46