Allir vilja eiga sjálfu með eldgosi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2021 12:01 Flestir vildu fá mynd af sér með gosið í bakgrunni. Þessi tíu manna hópur hafði tekið með sér þrífót svo allir gætu verið með á myndinni. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis hefur fylgst vel með gosinu við Fagradalsfjall síðan það hófst föstudaginn 19. mars síðast liðinn. Miklar breytingar hafa orðið á gosinu á þessum vikum, nýjar sprungur, nýir gígar og dalirnir að fyllast af nýju hrauni. Það eru því fleiri en Vilhelm sem velja að berja gosið augum oftar en einu sinni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar nýjar myndir af gossvæðinu í gær. Það var töluverður fjöldi á gosstöðvum í gær og margir voru að koma þangað í annað eða þriðja skiptið.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið er dáleiðandi. Hitinn frá því er mikill og eiturgufurnar lauma sér upp um sprungurnar.Vísir/Vilhelm Hraunflæðið var minna í gær en dagana á undan.Vísir/Vilhelm Hópur fólks safnaðist saman í brekkunni við stærsta gíginn.Vísir/Vilhelm Þó að gosið við Fagradalsfjall sé ekki stórt þá er glóandi hraunið alltaf sjónarspil.Vísir/Vilhelm Bjarminn af gosinu gerir gullfallegan roða á himininn þegar tekur að rökkva.Vísir/Vilhelm Margir bíða eftir ljósaskiptunum til þess að fresta þess að skoða gosið í myrkrinu þar sem andstæðurnar verða enn meiri.Vísir/Vilhelm Við gosstöðvarnar voru flestir með síma eða myndavélar á lofti.Vísir/Vilhelm Nýi gígurinn er norðan við fyrsta gíginn sem opnaðist í Geldingadal.Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06 Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50 Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Miklar breytingar hafa orðið á gosinu á þessum vikum, nýjar sprungur, nýir gígar og dalirnir að fyllast af nýju hrauni. Það eru því fleiri en Vilhelm sem velja að berja gosið augum oftar en einu sinni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar nýjar myndir af gossvæðinu í gær. Það var töluverður fjöldi á gosstöðvum í gær og margir voru að koma þangað í annað eða þriðja skiptið.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið er dáleiðandi. Hitinn frá því er mikill og eiturgufurnar lauma sér upp um sprungurnar.Vísir/Vilhelm Hraunflæðið var minna í gær en dagana á undan.Vísir/Vilhelm Hópur fólks safnaðist saman í brekkunni við stærsta gíginn.Vísir/Vilhelm Þó að gosið við Fagradalsfjall sé ekki stórt þá er glóandi hraunið alltaf sjónarspil.Vísir/Vilhelm Bjarminn af gosinu gerir gullfallegan roða á himininn þegar tekur að rökkva.Vísir/Vilhelm Margir bíða eftir ljósaskiptunum til þess að fresta þess að skoða gosið í myrkrinu þar sem andstæðurnar verða enn meiri.Vísir/Vilhelm Við gosstöðvarnar voru flestir með síma eða myndavélar á lofti.Vísir/Vilhelm Nýi gígurinn er norðan við fyrsta gíginn sem opnaðist í Geldingadal.Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands
Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06 Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50 Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06
Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50
Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13