Norður-Kórea tekur ekki þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2021 10:00 Íþróttafólk frá Norður-Kóreu mun ekki taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar. Stanislav Kogiku/Getty Images Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að íþróttafólk þeirra muni ekki taka þátt á Ólympíuleikunum sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar. Þeir segja að þetta sé gert til að vernda íþróttafólkið fyrir kórónaveirufaraldrinum. Nágrannar þeirra í Suður-Kóreu höfðu vonast til að nota leikana til að ræða við yfirvöld í Norður-Kóreu, en þessi ákvörðun setur strik í reikninginn. Árið 2018 sendu þessar tvær þjóðir sameiginlegt lið á vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Ákvörðunin þýðir að Norður-Kórea er fyrsta stóra þjóðin til að sleppa leikunum vegna faraldursins, en leikarnir eiga að hefjast 23. júlí. North Korea has reportedly decided drop out of the forthcoming Tokyo Olympics due to concerns its athletes could contract coronavirus. https://t.co/VZoLOadSx1— CNN (@CNN) April 6, 2021 Áður höfðu yfirvöld í Japan tilkynnt að engir utanaðkomandi áhorfenur væru leyfðir. Það var gert af sömu ástæðu og Norður-Kórea ákveður að taka ekki þátt, til að vernda íþróttafólkið gegn kórónaveirunni. Yfirvöld í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, segja að landið hafi engin tilfelli af veirunni. Sérfræðingar segja það þó ólíklegt. Þetta verður í fyrsta skipti sem Norður-Kórea missir af Ólympíuleikum síðan 1988 þegar þeir sniðgengu leikana í Seoul í kalda stríðinu. Harðar aðgerðir í Norður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa notast við harðar aðgerðir gegn útbreiðslu faraldursins síðan hann braust út snemma á síðasta ári.Landamærum var lokað í janúar í fyrra, og hundruð erlendra ríkisborgara voru settir í sóttkví í höfuðborg landsins. Síðan snemma síðasta árs hefur lestum og vögnum verið bannað að koma og fara úr landinu, og flest millilandaflug verið stoppuð.Áhyggjur í Japan Undirbúningsviðburði fyrir Ólympíuleikana hefur nú verið aflýst í Japan eftir að smit greindust í æfingabúðum japanska sundpólóliðsins, þar sem sjö greindust með veiruna.Þetta kemur stuttlega eftir að hætta þurfti við Osaka-legginn af hlaupinu með Ólympíueldinn þar sem að fjöldi smita í borginni náði nýjum hæðum.Japanir hafa áhyggjur af því að meira smitandi afbrigði veirunnar séu að koma fjórðu bylgju landsins af stað. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Nágrannar þeirra í Suður-Kóreu höfðu vonast til að nota leikana til að ræða við yfirvöld í Norður-Kóreu, en þessi ákvörðun setur strik í reikninginn. Árið 2018 sendu þessar tvær þjóðir sameiginlegt lið á vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Ákvörðunin þýðir að Norður-Kórea er fyrsta stóra þjóðin til að sleppa leikunum vegna faraldursins, en leikarnir eiga að hefjast 23. júlí. North Korea has reportedly decided drop out of the forthcoming Tokyo Olympics due to concerns its athletes could contract coronavirus. https://t.co/VZoLOadSx1— CNN (@CNN) April 6, 2021 Áður höfðu yfirvöld í Japan tilkynnt að engir utanaðkomandi áhorfenur væru leyfðir. Það var gert af sömu ástæðu og Norður-Kórea ákveður að taka ekki þátt, til að vernda íþróttafólkið gegn kórónaveirunni. Yfirvöld í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, segja að landið hafi engin tilfelli af veirunni. Sérfræðingar segja það þó ólíklegt. Þetta verður í fyrsta skipti sem Norður-Kórea missir af Ólympíuleikum síðan 1988 þegar þeir sniðgengu leikana í Seoul í kalda stríðinu. Harðar aðgerðir í Norður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa notast við harðar aðgerðir gegn útbreiðslu faraldursins síðan hann braust út snemma á síðasta ári.Landamærum var lokað í janúar í fyrra, og hundruð erlendra ríkisborgara voru settir í sóttkví í höfuðborg landsins. Síðan snemma síðasta árs hefur lestum og vögnum verið bannað að koma og fara úr landinu, og flest millilandaflug verið stoppuð.Áhyggjur í Japan Undirbúningsviðburði fyrir Ólympíuleikana hefur nú verið aflýst í Japan eftir að smit greindust í æfingabúðum japanska sundpólóliðsins, þar sem sjö greindust með veiruna.Þetta kemur stuttlega eftir að hætta þurfti við Osaka-legginn af hlaupinu með Ólympíueldinn þar sem að fjöldi smita í borginni náði nýjum hæðum.Japanir hafa áhyggjur af því að meira smitandi afbrigði veirunnar séu að koma fjórðu bylgju landsins af stað.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira