Smitin tengjast skólunum og meðalaldur smitaðra er 17 ára Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. apríl 2021 11:58 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nokkur börn séu í hópi þeirra sem greindust með veiruna í gær og í fyrradag. lögreglan/Júlíus Sigurjónsson Sex manns greindust með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring og aðeins einn var utan sóttkvíar. Meðalaldur smitaðra er 17 ára. „Þessir fimm í sóttkví eru aðilar sem tengjast smitum í skólum sem hafa komið upp. Og svo er einn fyrir utan sóttkví sem við vitum ekki hvernig smitast og við þurfum að skoða líka raðgreininguna hjá honum sem kemur síðar,“ segir Þórólfur en allir sem hafa greinst með veiruna undanfarnar vikur hafa verið með breska afbrigðið. Nokkur börn eru í hópi þeirra sem greindust með Covid-19 í gær og í fyrradag. Þrjú börn í Ísaksskóla eru meðal þeirra. Börnin voru öll í sóttkví að sögn Þórólfs. „Meðalaldur þeirra sem greindust í gær er 17 ár en ég veit ekki nákvæmlega dreifinguna. Aldursbilið er átta ára til þrítugs,“ segir Þórólfur. Staðan á Landspítala er góð að sögn Þórólfs en einn liggur á spítala. „Það tekur eina til tvær vikur að sjá alvarleg veikindi í kjölfarið á því að við sjáum fjölgun á greindum tilfellum. Það kemur ekki fyrr en síðar, þannig það þarf ekki að þýða neitt. Við gætum átt eftir að sjá fjölgun á tilfellum og það kæmi mér ekki á óvart,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Fimm af sex sem greindust voru í sóttkví Sex manns greindust með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring. Af þeim voru fimm í sóttkví við greiningu. 1. apríl 2021 10:44 Mest lesið Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Sjá meira
„Þessir fimm í sóttkví eru aðilar sem tengjast smitum í skólum sem hafa komið upp. Og svo er einn fyrir utan sóttkví sem við vitum ekki hvernig smitast og við þurfum að skoða líka raðgreininguna hjá honum sem kemur síðar,“ segir Þórólfur en allir sem hafa greinst með veiruna undanfarnar vikur hafa verið með breska afbrigðið. Nokkur börn eru í hópi þeirra sem greindust með Covid-19 í gær og í fyrradag. Þrjú börn í Ísaksskóla eru meðal þeirra. Börnin voru öll í sóttkví að sögn Þórólfs. „Meðalaldur þeirra sem greindust í gær er 17 ár en ég veit ekki nákvæmlega dreifinguna. Aldursbilið er átta ára til þrítugs,“ segir Þórólfur. Staðan á Landspítala er góð að sögn Þórólfs en einn liggur á spítala. „Það tekur eina til tvær vikur að sjá alvarleg veikindi í kjölfarið á því að við sjáum fjölgun á greindum tilfellum. Það kemur ekki fyrr en síðar, þannig það þarf ekki að þýða neitt. Við gætum átt eftir að sjá fjölgun á tilfellum og það kæmi mér ekki á óvart,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Fimm af sex sem greindust voru í sóttkví Sex manns greindust með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring. Af þeim voru fimm í sóttkví við greiningu. 1. apríl 2021 10:44 Mest lesið Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Sjá meira
Fimm af sex sem greindust voru í sóttkví Sex manns greindust með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring. Af þeim voru fimm í sóttkví við greiningu. 1. apríl 2021 10:44