Smitin tengjast skólunum og meðalaldur smitaðra er 17 ára Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. apríl 2021 11:58 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nokkur börn séu í hópi þeirra sem greindust með veiruna í gær og í fyrradag. lögreglan/Júlíus Sigurjónsson Sex manns greindust með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring og aðeins einn var utan sóttkvíar. Meðalaldur smitaðra er 17 ára. „Þessir fimm í sóttkví eru aðilar sem tengjast smitum í skólum sem hafa komið upp. Og svo er einn fyrir utan sóttkví sem við vitum ekki hvernig smitast og við þurfum að skoða líka raðgreininguna hjá honum sem kemur síðar,“ segir Þórólfur en allir sem hafa greinst með veiruna undanfarnar vikur hafa verið með breska afbrigðið. Nokkur börn eru í hópi þeirra sem greindust með Covid-19 í gær og í fyrradag. Þrjú börn í Ísaksskóla eru meðal þeirra. Börnin voru öll í sóttkví að sögn Þórólfs. „Meðalaldur þeirra sem greindust í gær er 17 ár en ég veit ekki nákvæmlega dreifinguna. Aldursbilið er átta ára til þrítugs,“ segir Þórólfur. Staðan á Landspítala er góð að sögn Þórólfs en einn liggur á spítala. „Það tekur eina til tvær vikur að sjá alvarleg veikindi í kjölfarið á því að við sjáum fjölgun á greindum tilfellum. Það kemur ekki fyrr en síðar, þannig það þarf ekki að þýða neitt. Við gætum átt eftir að sjá fjölgun á tilfellum og það kæmi mér ekki á óvart,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Fimm af sex sem greindust voru í sóttkví Sex manns greindust með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring. Af þeim voru fimm í sóttkví við greiningu. 1. apríl 2021 10:44 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
„Þessir fimm í sóttkví eru aðilar sem tengjast smitum í skólum sem hafa komið upp. Og svo er einn fyrir utan sóttkví sem við vitum ekki hvernig smitast og við þurfum að skoða líka raðgreininguna hjá honum sem kemur síðar,“ segir Þórólfur en allir sem hafa greinst með veiruna undanfarnar vikur hafa verið með breska afbrigðið. Nokkur börn eru í hópi þeirra sem greindust með Covid-19 í gær og í fyrradag. Þrjú börn í Ísaksskóla eru meðal þeirra. Börnin voru öll í sóttkví að sögn Þórólfs. „Meðalaldur þeirra sem greindust í gær er 17 ár en ég veit ekki nákvæmlega dreifinguna. Aldursbilið er átta ára til þrítugs,“ segir Þórólfur. Staðan á Landspítala er góð að sögn Þórólfs en einn liggur á spítala. „Það tekur eina til tvær vikur að sjá alvarleg veikindi í kjölfarið á því að við sjáum fjölgun á greindum tilfellum. Það kemur ekki fyrr en síðar, þannig það þarf ekki að þýða neitt. Við gætum átt eftir að sjá fjölgun á tilfellum og það kæmi mér ekki á óvart,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Fimm af sex sem greindust voru í sóttkví Sex manns greindust með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring. Af þeim voru fimm í sóttkví við greiningu. 1. apríl 2021 10:44 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
Fimm af sex sem greindust voru í sóttkví Sex manns greindust með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring. Af þeim voru fimm í sóttkví við greiningu. 1. apríl 2021 10:44