Þar mæta tveir keppendur sem eiga að fara eftir leiðbeiningum Evu Laufeyjar og baka köku með hennar fyrirmælum.
Tveir þættir hafa farið í loftið og hafa þeir vakið mikla athygli hér á landi en einnig í Noregi.
Dagbladet fjallar um þættina á vefsíðu sinni og birtir þar myndbrot úr þessum stórskemmtilegu þáttum. Þar má sjá frægt hláturskast Tobbu Marinós.