Fékk sex milljóna sekt fyrir að henda grímunni sinni upp í stúku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 16:31 Nick Nurse reynir að rökræða við Simone Jelks dómara í leik Toronto Raptors og Portland Trail Blazers fyrr í vetur. Getty/Abbie Parr Nick Nurse gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum á sínu fyrsta tímabili með liðið en nú gengur allt á afturfótunum hjá liðinu. Nick Nurse missti stjórn á sér í leik á dögunum og sú hegðun hans á hliðarlínunni mun kosta hann skildinginn. NBA sektaði Nurse um fimmtíu þúsund Bandaríkjadali eða meira 6,3 milljónir íslenskra króna. Toronto Raptors head coach Nick Nurse has been fined US$50,000 for throwing his mask and swearing at game officials https://t.co/RixWb9sObz— CTV News (@CTVNews) March 21, 2021 Nurse var mjög ósáttur í lok leiks Toronto Raptors og Utah Jazz en Utah vann leikinn 115-112. Leikmenn Jazz fengu 41 víti á móti aðeins 14 hjá Toronto. Eftir leikinn lét Nick Nurse út úr sér: „Það leit út fyrir það að þeir ætluðu ekki að leyfa okkur að vinna í kvöld,“ sagði Nick Nurse á blaðamannafundi. Nick Nurse has been fined for his behaviour in the Raptors' loss to the Jazz. pic.twitter.com/SsPVk1zcvZ— theScore (@theScore) March 21, 2021 Nurse fékk þó ekki sektina fyrir það heldur fyrir að henda andlitsgrímunni sinni upp í stúku og ausa fúkyrðaflaum yfir dómaratríó leiksins. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Nick Nurse missti stjórn á sér í leik á dögunum og sú hegðun hans á hliðarlínunni mun kosta hann skildinginn. NBA sektaði Nurse um fimmtíu þúsund Bandaríkjadali eða meira 6,3 milljónir íslenskra króna. Toronto Raptors head coach Nick Nurse has been fined US$50,000 for throwing his mask and swearing at game officials https://t.co/RixWb9sObz— CTV News (@CTVNews) March 21, 2021 Nurse var mjög ósáttur í lok leiks Toronto Raptors og Utah Jazz en Utah vann leikinn 115-112. Leikmenn Jazz fengu 41 víti á móti aðeins 14 hjá Toronto. Eftir leikinn lét Nick Nurse út úr sér: „Það leit út fyrir það að þeir ætluðu ekki að leyfa okkur að vinna í kvöld,“ sagði Nick Nurse á blaðamannafundi. Nick Nurse has been fined for his behaviour in the Raptors' loss to the Jazz. pic.twitter.com/SsPVk1zcvZ— theScore (@theScore) March 21, 2021 Nurse fékk þó ekki sektina fyrir það heldur fyrir að henda andlitsgrímunni sinni upp í stúku og ausa fúkyrðaflaum yfir dómaratríó leiksins.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira