Þingmenn Samfylkingar vilja aukið framboð grænkerafæðis Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. mars 2021 16:25 Grænkerafæði inniheldur engar dýraafurðir og samanstendur almennt séð af baunum, korni, ávöxtum, berjum, grænmeti, hnetum, fræjum og sjávarplöntum. vísir/Vilhelm Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis. Aðrir þingmenn flokksins styðja tillöguna. Í henni segir að þetta eigi að gera til þess að draga úr hamfarahlýnun, auka dýravelferð, stuðla að ábyrgari auðlindanýtingu, minnka kolefnisspor matvæla og bæta heilsufar fólks. Samkvæmt ályktuninni yrði forsætisráðherra falið að skipa nefnd með helstu fag- og hagsmunaaðilum sem eigi að skila tillögum innan sex mánaða. Í greinargerð er vísað til áskorunar Samtaka grænkera á Íslandi um aðgerðir í þessum efnum. Þá segir að nauðsynlegt sé að draga úr neyslu dýraafurða til þess að ná loftslagsmarkmiðum. „Vegna landfræðilegrar stöðu landsins þarf undantekningarlaust að flytja innflutt matvæli nokkuð langa leið sem þýðir að kolefnisspor innfluttra matvæla er stórt í mörgum tilvikum. Það er því kjörið tækifæri að minnka það kolefnisspor með því að auka innlenda framleiðslu grænkerafæðis þar sem það á við,“ segir í greinargerð. Þá séu siðferðisleg rök í í ljósi dýravelferðar einnig að baki ályktuninni. „Aðbúnaðar húsdýra getur verið skelfilegur, fyrir utan hina gegndarlausu ræktun þessara dýra. Flutningsmenn leggja ríka áherslu á aukna dýravernd og telja mikilvægt að sá þáttur verði hluti af umræðunni um umhverfismál.“ Alþingi Vegan Heilsa Samfylkingin Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Í henni segir að þetta eigi að gera til þess að draga úr hamfarahlýnun, auka dýravelferð, stuðla að ábyrgari auðlindanýtingu, minnka kolefnisspor matvæla og bæta heilsufar fólks. Samkvæmt ályktuninni yrði forsætisráðherra falið að skipa nefnd með helstu fag- og hagsmunaaðilum sem eigi að skila tillögum innan sex mánaða. Í greinargerð er vísað til áskorunar Samtaka grænkera á Íslandi um aðgerðir í þessum efnum. Þá segir að nauðsynlegt sé að draga úr neyslu dýraafurða til þess að ná loftslagsmarkmiðum. „Vegna landfræðilegrar stöðu landsins þarf undantekningarlaust að flytja innflutt matvæli nokkuð langa leið sem þýðir að kolefnisspor innfluttra matvæla er stórt í mörgum tilvikum. Það er því kjörið tækifæri að minnka það kolefnisspor með því að auka innlenda framleiðslu grænkerafæðis þar sem það á við,“ segir í greinargerð. Þá séu siðferðisleg rök í í ljósi dýravelferðar einnig að baki ályktuninni. „Aðbúnaðar húsdýra getur verið skelfilegur, fyrir utan hina gegndarlausu ræktun þessara dýra. Flutningsmenn leggja ríka áherslu á aukna dýravernd og telja mikilvægt að sá þáttur verði hluti af umræðunni um umhverfismál.“
Alþingi Vegan Heilsa Samfylkingin Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira