Arna Bára ætlar að borga upp 600 milljóna króna megavillu á tveimur árum Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2021 15:03 Arna Bára gerir það gott á Spáni. Arna Bára Karlsdóttir býr í 600 milljón króna megavillu á Spáni, hús sem er 1650 fermetrar. Arna hefur verið að gera góða hluti sem fyrirsæta en hún segist lengi hafa elskað erótískar myndatökur. „Hér er rækt, risasundlaug og allt saman. Ég er með þetta á kaupleigusamningi og borgaði slatta inn á þetta. Ég hef núna tvö ár til þess að borga alveg niður húsið. Það er planið að eignast þetta hús alfarið á tveimur árum,“ segir Arna í viðtali í Harmageddon í dag. Þessa daga stendur hún fyrir fimm daga fyrirsætuviðburði þar sem hún hefur boðið tíu konum til að koma heima til sín og þær verða myndaðar bak og fyrir. Fyrir vikið fái þær gott tækifæri og myndir þeirra birtist jafnvel í blöðum eins og Playboy, FHM, Maxim, Sports Illustrated og fleiri tímaritum. „Þetta eru ekki erótískar ljósmyndir heldur mjög klassí og flottar myndir. Þetta fyrirtæki sem ég er í samstarfi við er mjög high fashion eins og hægt er að sjá á heimasíðunni thetoptalentsearch.com,“ segir Arna. Hún segist hafa byrjað að auglýsa virðburðinn fyrir 24 klukkustundum og það séu tvö pláss eftir í dag. Hver fyrirsæta sem tekur þátt greiði þrjú þúsund dollara fyrir eða rúmlega 380 þúsund krónur. „Ég keypti þetta hús fyrir svona viðburði. Við ætlum að vera með þrjá til fjóra svona viðburði á ári. Svo er ég alveg með önnur fyrirtæki, er alveg með fimm önnur fyrirtæki og með fjórtán manns í vinnu líka. Við fjárfestum mikið í húsum og erum að kaupa og selja.“ Arna fer einnig yfir þær lýtaaðgerðir sem hún hefur farið í í viðtalinu við Frosta Logason í Hargageddon sem heyra má hér að neðan. Þar nefnir hún að hún hafi lengi verið alfarið á móti því að fá sér sílíkon í brjóstin, og það hafi ekki breyst hjá henni. Hins vegar hefði hún ákveðið að bregðast við á annan hátt þegar brjóstin minnkuðu við barnsburð, en Arna Bára er þriggja barna móðir. Hún hafi ákveðið að borða vel í nokkra mánuði og bæta á sig, koma fitunni á réttan stað eins og hún orðar það, og svo farið í fitusog. Arna er sjálf með yfir 170.000 fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Arna Bára Karlsdóttir (@theicelandicbeauty) Harmageddon Lýtalækningar Íslendingar erlendis Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Hér er rækt, risasundlaug og allt saman. Ég er með þetta á kaupleigusamningi og borgaði slatta inn á þetta. Ég hef núna tvö ár til þess að borga alveg niður húsið. Það er planið að eignast þetta hús alfarið á tveimur árum,“ segir Arna í viðtali í Harmageddon í dag. Þessa daga stendur hún fyrir fimm daga fyrirsætuviðburði þar sem hún hefur boðið tíu konum til að koma heima til sín og þær verða myndaðar bak og fyrir. Fyrir vikið fái þær gott tækifæri og myndir þeirra birtist jafnvel í blöðum eins og Playboy, FHM, Maxim, Sports Illustrated og fleiri tímaritum. „Þetta eru ekki erótískar ljósmyndir heldur mjög klassí og flottar myndir. Þetta fyrirtæki sem ég er í samstarfi við er mjög high fashion eins og hægt er að sjá á heimasíðunni thetoptalentsearch.com,“ segir Arna. Hún segist hafa byrjað að auglýsa virðburðinn fyrir 24 klukkustundum og það séu tvö pláss eftir í dag. Hver fyrirsæta sem tekur þátt greiði þrjú þúsund dollara fyrir eða rúmlega 380 þúsund krónur. „Ég keypti þetta hús fyrir svona viðburði. Við ætlum að vera með þrjá til fjóra svona viðburði á ári. Svo er ég alveg með önnur fyrirtæki, er alveg með fimm önnur fyrirtæki og með fjórtán manns í vinnu líka. Við fjárfestum mikið í húsum og erum að kaupa og selja.“ Arna fer einnig yfir þær lýtaaðgerðir sem hún hefur farið í í viðtalinu við Frosta Logason í Hargageddon sem heyra má hér að neðan. Þar nefnir hún að hún hafi lengi verið alfarið á móti því að fá sér sílíkon í brjóstin, og það hafi ekki breyst hjá henni. Hins vegar hefði hún ákveðið að bregðast við á annan hátt þegar brjóstin minnkuðu við barnsburð, en Arna Bára er þriggja barna móðir. Hún hafi ákveðið að borða vel í nokkra mánuði og bæta á sig, koma fitunni á réttan stað eins og hún orðar það, og svo farið í fitusog. Arna er sjálf með yfir 170.000 fylgjendur á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Arna Bára Karlsdóttir (@theicelandicbeauty)
Harmageddon Lýtalækningar Íslendingar erlendis Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira