Brúnt vatn og óætur matur: Líkir fangavistinni við pyntingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. mars 2021 21:56 epa/Jason Szenes Það er niðurlægjandi hvernig farið er með Ghislaine Maxwell í fangelsinu í New York, segir bróðir hennar Ian Maxwell. Hann líkir fangavistinni við pyntingar en Maxwell hefur verið sökuð um að hafa útvegað vini sínum Jeffrey Epstein stúlkur undir lögaldri. Ian segir systur sinni haldið í 4,8 fermetra gluggalausum klefa, þar sem fylgst er með henni allan sólahringinn gegnum tíu myndavélar. Þá segir hann ekkert í klefanum nema steypt rúm og salerni. Vatnið sé brúnt og fæðið óætur örbylgjumatur. Að sögn Ian hafa aðstæður Ghislaine orðið til þess að hún er að missa hárið, sér illa og á erfitt með að einbeita sér. Þá segir hann þær gera það að verkum að hún hafi ekki getað undirbúið sig fyrir réttarhöldin, sem hefjast eftir um fjóra mánuði. Ghislaine var handtekinn í júlí í fyrra og hefur verið í haldi síðan þá. Hún freistar þess nú að fá lausn gegn tryggingu en hefur tvívegis verið neitað, meðal annars vegna þess að talið er líklegt að hún muni reyna að flýja. Hún er með ríkisfang í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi. Gloria Allred, lögmaður meintra fórnarlamba Epstein, segir að lausn ætti að vera út úr myndinni. Hún tryði því vel að Maxwell þjáðist í fangelsinu en það ætti við um alla þá sem sitja í fangelsi. Maxwell er gert að sök að hafa útvegað Epstein ungar stúlkur sem hann er sakaður um að hafa brotið gegn. Þá er hún sögð hafa kynnt hann fyrir áhrifamiklum mönnum á borð við Andrew prins og Bill Clinton. Epstein svipti sig lífi í fangelsi en Maxwell á yfir höfði sér allt að 35 ára dóm. Mál Jeffrey Epstein Bandaríkin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Ian segir systur sinni haldið í 4,8 fermetra gluggalausum klefa, þar sem fylgst er með henni allan sólahringinn gegnum tíu myndavélar. Þá segir hann ekkert í klefanum nema steypt rúm og salerni. Vatnið sé brúnt og fæðið óætur örbylgjumatur. Að sögn Ian hafa aðstæður Ghislaine orðið til þess að hún er að missa hárið, sér illa og á erfitt með að einbeita sér. Þá segir hann þær gera það að verkum að hún hafi ekki getað undirbúið sig fyrir réttarhöldin, sem hefjast eftir um fjóra mánuði. Ghislaine var handtekinn í júlí í fyrra og hefur verið í haldi síðan þá. Hún freistar þess nú að fá lausn gegn tryggingu en hefur tvívegis verið neitað, meðal annars vegna þess að talið er líklegt að hún muni reyna að flýja. Hún er með ríkisfang í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi. Gloria Allred, lögmaður meintra fórnarlamba Epstein, segir að lausn ætti að vera út úr myndinni. Hún tryði því vel að Maxwell þjáðist í fangelsinu en það ætti við um alla þá sem sitja í fangelsi. Maxwell er gert að sök að hafa útvegað Epstein ungar stúlkur sem hann er sakaður um að hafa brotið gegn. Þá er hún sögð hafa kynnt hann fyrir áhrifamiklum mönnum á borð við Andrew prins og Bill Clinton. Epstein svipti sig lífi í fangelsi en Maxwell á yfir höfði sér allt að 35 ára dóm.
Mál Jeffrey Epstein Bandaríkin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira