Óvæntur norðanhvellur eftir góða tíð Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. mars 2021 12:44 Það var ekki blíðskaparveður í Mosfellsdalnum í morgun. vísir/Vilhelm Vonskuveður er víða um vestanvert landið í dag og er gul viðvörun í gangi á Faxaflóasvæðinu, við Breiðafjörð, á Vestfjörðum, Ströndum og á Norðurlandi- Vestra. Þrjár bílveltur urðu á Reykjanesbraut í morgun þar sem mikið hvassviðri er og lokað var fyrir umferð um Vesturlandsveg á Kjalarnesi vegna veðurs. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að um sá að ræða norðanhvell sem hafi komið nokkuð óvænt eftir góða tíð að undanförnu. „Það er vaxandi vindur um allt norðvestanvert landið, sérstaklega vestantil á Norðurlandi, Vestfjörðum og suður í Dali og í Borgarfjörð,“ segir Einar. Hann segir að hinsvegar skáni veðrið fljótlega austantil á landinu eftir snjókomuna í nótt. „Það sem er áberandi í þessu er hvað ofanhríðin er mikil og hvað hún er dimm,“ segir Einar. „Það er hætt við því að fleiri vegir verði smám saman ófærir, sérstaklega á Norðurlandi.“ Einar segir að dimmt hafi verið undir Hafnarfjalli í morgun og vindstrengir á Kjalarnesi og segir hann litlar líkur á því að veðrið þar gangi niður að ráði fyrr en í fyrramálið. Þá sé útlit fyrir að veðurhæð á Vestfjörðum nái hámarki í nótt eða í fyrramálið. Hann segir við viðbúið að flestar leiðir á milli Vestur- og Norðurlands og Vestfjarða teppist fljótlega. „Sumar eru nú þegar orðnar ófærar og sumstaðar snjóar á láglendi og í byggð,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að um sá að ræða norðanhvell sem hafi komið nokkuð óvænt eftir góða tíð að undanförnu. „Það er vaxandi vindur um allt norðvestanvert landið, sérstaklega vestantil á Norðurlandi, Vestfjörðum og suður í Dali og í Borgarfjörð,“ segir Einar. Hann segir að hinsvegar skáni veðrið fljótlega austantil á landinu eftir snjókomuna í nótt. „Það sem er áberandi í þessu er hvað ofanhríðin er mikil og hvað hún er dimm,“ segir Einar. „Það er hætt við því að fleiri vegir verði smám saman ófærir, sérstaklega á Norðurlandi.“ Einar segir að dimmt hafi verið undir Hafnarfjalli í morgun og vindstrengir á Kjalarnesi og segir hann litlar líkur á því að veðrið þar gangi niður að ráði fyrr en í fyrramálið. Þá sé útlit fyrir að veðurhæð á Vestfjörðum nái hámarki í nótt eða í fyrramálið. Hann segir við viðbúið að flestar leiðir á milli Vestur- og Norðurlands og Vestfjarða teppist fljótlega. „Sumar eru nú þegar orðnar ófærar og sumstaðar snjóar á láglendi og í byggð,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.
Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira