„Það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2021 16:01 Ivan Aurrecoechea er með 23,6 stig og 13,0 fráköst að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum sínum með Þór Akureyri í Domino´s deildinni. Vísir/Vilhelm Spánverjinn Ivan Aurrecoechea átti magnaðan leik með Þórsliðinu í sigri á Grindavík í síðustu umferð Domino´s deildar karla. Ivan Aurrecoechea var með 36 stig og 15 fráköst í leiknum og framlag upp á 39 í þessum þriggja stiga sigri. „Það er annar maður sem hefur einstaka hæfileika í þessari deild og hann heitir Ivan Aurrecoechea og er miðherji Þórs á Akureyri. Þvílíkt tröll sem þessi gæji er og hvað hann er atorkusamur,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds. „Við höfum verið að dásama hann hérna í vetur enda skilar hann alltaf frábærum tölum. Hann er rosalegur frákastari og frábær varnarmaður. Krafturinn og allt sem hann kemur með í alla leiki. Ég er rosalega hrifinn af þessum leikmanni, hvernig hann spilar og hvað hann er búinn að gera fyrir Þórsliðið,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. Skjámynd/S2 Sport Grindvíkingurinn Kazembe Abif átti eiginlega ekki möguleika í baráttunni við Spánverjann í þessum leik. „Það eru ósköp fáir sem eiga möguleika í hann. Það er sama hver það er sem lendir í honum og það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. Ivan Aurrecoechea hefur náð átta sóknarfráköstum í átta leikjum í vetur og þetta var sjötti leikur hans með fjórtán fráköst eða fleiri. Það má sjá umfjöllunina um Ivan Aurrecoechea sem og svipmyndir frá tilþrifum hans í Grindavíkurleiknum í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Frákastavélin í Þórsliðinu Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Þór Akureyri Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Ivan Aurrecoechea var með 36 stig og 15 fráköst í leiknum og framlag upp á 39 í þessum þriggja stiga sigri. „Það er annar maður sem hefur einstaka hæfileika í þessari deild og hann heitir Ivan Aurrecoechea og er miðherji Þórs á Akureyri. Þvílíkt tröll sem þessi gæji er og hvað hann er atorkusamur,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds. „Við höfum verið að dásama hann hérna í vetur enda skilar hann alltaf frábærum tölum. Hann er rosalegur frákastari og frábær varnarmaður. Krafturinn og allt sem hann kemur með í alla leiki. Ég er rosalega hrifinn af þessum leikmanni, hvernig hann spilar og hvað hann er búinn að gera fyrir Þórsliðið,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. Skjámynd/S2 Sport Grindvíkingurinn Kazembe Abif átti eiginlega ekki möguleika í baráttunni við Spánverjann í þessum leik. „Það eru ósköp fáir sem eiga möguleika í hann. Það er sama hver það er sem lendir í honum og það vildu öll lið hafa þennan mann í sínu liði,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. Ivan Aurrecoechea hefur náð átta sóknarfráköstum í átta leikjum í vetur og þetta var sjötti leikur hans með fjórtán fráköst eða fleiri. Það má sjá umfjöllunina um Ivan Aurrecoechea sem og svipmyndir frá tilþrifum hans í Grindavíkurleiknum í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Frákastavélin í Þórsliðinu Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Þór Akureyri Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum