Ísland verður ís-land Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar 8. mars 2021 10:00 Getur Ísland orðið óbyggilegt á okkar líftíma?: Já. Hvert er stærsta hagsmunamálið þegar á öllu er á botninn hvolft?: Golfstraumurinn. Ef, eða jafnvel þegar, Golfstraumurinn breytist er hætta á því að hitastigið falli hér um meira en 10 gráður samkvæmt nýlegri úttekt New York Times. Það er mjög mikið, en Ísland yrði þá eins og Svalbarði. Lífið, eins og við þekkjum það, væri þá lokið. Fasteignir okkar yrðu verðlitlar og jafnvel verðlausar, verðmæti okkar í krónum yrðu einnig verðlaus og fiskurinn færi. Áhrifin yrðu einnig skelfileg annars staðar í heiminum, m.a. hækkun sjávarmáls í Bandaríkjunum, sterkari fellibyljir, nístingskuldi í Evrópu, og þurrkar í Afríku. Lífstraumurinn í hættu Nú eru sterkar vísbendingar að loftlagsbreytingar og bráðnun jökla séu einmitt að hafa áhrif á okkar kæra Golfstraum. Þótt Golfstraumurinn sé ekki að hverfa er hann farinn að hægjast og veikjast samkvæmt nýjum rannsóknum. Og það er dauðans alvara fyrir okkur hér á Íslandi. Einungis sá möguleiki að straumurinn fari að haga sér öðruvísi ber að taka mjög alvarlega. Við Íslendingar ættum því að huga miklu meira að hafinu í kringum okkur og ekki síst Golfstrauminum sem er bókstaflega lífæð okkar. Hann er lífæðin okkar, sannkallaður lífstraumur. Flest annað, sem við deilum um, getur beðið. Höfundur er alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ágúst Ólafur Ágústsson Loftslagsmál Alþingi Mest lesið Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Skoðun Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Sjá meira
Getur Ísland orðið óbyggilegt á okkar líftíma?: Já. Hvert er stærsta hagsmunamálið þegar á öllu er á botninn hvolft?: Golfstraumurinn. Ef, eða jafnvel þegar, Golfstraumurinn breytist er hætta á því að hitastigið falli hér um meira en 10 gráður samkvæmt nýlegri úttekt New York Times. Það er mjög mikið, en Ísland yrði þá eins og Svalbarði. Lífið, eins og við þekkjum það, væri þá lokið. Fasteignir okkar yrðu verðlitlar og jafnvel verðlausar, verðmæti okkar í krónum yrðu einnig verðlaus og fiskurinn færi. Áhrifin yrðu einnig skelfileg annars staðar í heiminum, m.a. hækkun sjávarmáls í Bandaríkjunum, sterkari fellibyljir, nístingskuldi í Evrópu, og þurrkar í Afríku. Lífstraumurinn í hættu Nú eru sterkar vísbendingar að loftlagsbreytingar og bráðnun jökla séu einmitt að hafa áhrif á okkar kæra Golfstraum. Þótt Golfstraumurinn sé ekki að hverfa er hann farinn að hægjast og veikjast samkvæmt nýjum rannsóknum. Og það er dauðans alvara fyrir okkur hér á Íslandi. Einungis sá möguleiki að straumurinn fari að haga sér öðruvísi ber að taka mjög alvarlega. Við Íslendingar ættum því að huga miklu meira að hafinu í kringum okkur og ekki síst Golfstrauminum sem er bókstaflega lífæð okkar. Hann er lífæðin okkar, sannkallaður lífstraumur. Flest annað, sem við deilum um, getur beðið. Höfundur er alþingismaður.
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar